Sænsk glæpagengi sendi fólk til Íslands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 23:42 Guðrún Hafsteinsdóttir fundaði með norrænum ráðherrum og tæknirisum í Uppsölum í gær. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir sænsk glæpagengi hafa sent fólk til Íslands til þess að fremja afbrot. Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur. Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur.
Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira