Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 20:29 Orri Freyr fór einkar vel með færin sín í kvöld. Sporting Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar. Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting og voru heimamenn með yfirhöndina framan af, staðan í hálfleik var 17-14 Sporting í vil. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞𝐒𝐩𝐨𝐫𝐭𝐢𝐧𝐠 𝐂𝐏 🆚 𝐎𝐫𝐥𝐞𝐧 𝐖𝐢𝐬𝐥𝐚 𝐏𝐥𝐨𝐜𝐤 17:14𝐏𝐚𝐫𝐢𝐬 𝐒𝐚𝐢𝐧𝐭-𝐆𝐞𝐫𝐦𝐚𝐢𝐧 𝐇𝐚𝐧𝐝𝐛𝐚𝐥𝐥 🆚 𝐇𝐂 𝐄𝐮𝐫𝐨𝐟𝐚𝐫𝐦 𝐏𝐞𝐥𝐢𝐬𝐭𝐞𝐫 18:13#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/aYmkvuioF5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í síðari hálfleik juku heimamenn forystuna og unnu á endanum sannfærandi sigur. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn fimm mörk, lokatölur 34-28. Orri Freyr skoraði þrjú mörk og var með 100 prósent nýtingu úr horninu. Samkvæmt vef Meistaradeildarinnar varði Viktor Gísli fjögur skot í marki Wisla. Það var þó ekki eini leikurinn sem fór fram í Portúgal í kvöld þar sem Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu stórsigur á Vitoria, lokatölur 42-22. Porto hefur því unnið fyrstu tvo leiki sína á leiktíðinni. Í Svíþjóð tryggði Íslendingalið Kristianstad sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppni kvenna með öruggum níu marka sigri á Eskilstuna, lokatölur 34-25. Kristianstad vann fyrri leik liðanna með 11 marka mun og einvígið því með 20 marka mun. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir gerði eitt mark. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Sporting og voru heimamenn með yfirhöndina framan af, staðan í hálfleik var 17-14 Sporting í vil. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞𝐒𝐩𝐨𝐫𝐭𝐢𝐧𝐠 𝐂𝐏 🆚 𝐎𝐫𝐥𝐞𝐧 𝐖𝐢𝐬𝐥𝐚 𝐏𝐥𝐨𝐜𝐤 17:14𝐏𝐚𝐫𝐢𝐬 𝐒𝐚𝐢𝐧𝐭-𝐆𝐞𝐫𝐦𝐚𝐢𝐧 𝐇𝐚𝐧𝐝𝐛𝐚𝐥𝐥 🆚 𝐇𝐂 𝐄𝐮𝐫𝐨𝐟𝐚𝐫𝐦 𝐏𝐞𝐥𝐢𝐬𝐭𝐞𝐫 18:13#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/aYmkvuioF5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í síðari hálfleik juku heimamenn forystuna og unnu á endanum sannfærandi sigur. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn fimm mörk, lokatölur 34-28. Orri Freyr skoraði þrjú mörk og var með 100 prósent nýtingu úr horninu. Samkvæmt vef Meistaradeildarinnar varði Viktor Gísli fjögur skot í marki Wisla. Það var þó ekki eini leikurinn sem fór fram í Portúgal í kvöld þar sem Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í Porto unnu stórsigur á Vitoria, lokatölur 42-22. Porto hefur því unnið fyrstu tvo leiki sína á leiktíðinni. Í Svíþjóð tryggði Íslendingalið Kristianstad sér sæti í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppni kvenna með öruggum níu marka sigri á Eskilstuna, lokatölur 34-25. Kristianstad vann fyrri leik liðanna með 11 marka mun og einvígið því með 20 marka mun. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad og Berta Rut Harðardóttir gerði eitt mark.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50 Mest lesið Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. 11. september 2024 18:50