Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 23:31 Eyjamenn finna lyktina af Bestu deildinni. @IBVKnattspyrna Lokaumferð deildarkeppni Lengjudeildar karla í knattspyrnu fer fram á laugardag og getur ÍBV með sigri á Leikni Reykjavík í Breiðholti tryggt sér sigur í deildinni og þar með sæti í Bestu deildinni að ári. Nú hefur ferðin verið gerð talsvert ódýrari fyrir Eyjafólk í von um að stuðningurinn hjálpi liðinu að tryggja sætið. Það hefur verði greint frá því að Herjólfur og Ísfélagið í Vestmannaeyjum ætli að bjóða Eyjafólki frítt í bæði Herjólf sem og rútu á leikstað. Leikurinn fer fram klukkan 14.00 á laugardaginn kemur, þann 14. september. Stefnt er að því að leggja af stað frá Eyjum kl. 09.30 um morguninn og farið til baka klukkan 18.15. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Tíguls, bæjarblaði Vestmannaeyja. Sem stendur er ÍBV á toppi Lengjudeildar með stigi meira en Fjölnir sem er sæti neðar. Það er því ljóst að sigur tryggir sætið í Bestu deildinni en tapi Fjölnir sínum leik er ÍBV komið upp sama hvað. Um er að ræða síðustu umferð í deildarkeppni Lengjudeildarinnar þar sem efsta liðið fer upp og neðstu tvö liðin falla niður í 2. deild. Liðin í 2. til 5. sæti fara hins vegar í umspil um sæti í Bestu deild karla að ári. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar karla ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Það hefur verði greint frá því að Herjólfur og Ísfélagið í Vestmannaeyjum ætli að bjóða Eyjafólki frítt í bæði Herjólf sem og rútu á leikstað. Leikurinn fer fram klukkan 14.00 á laugardaginn kemur, þann 14. september. Stefnt er að því að leggja af stað frá Eyjum kl. 09.30 um morguninn og farið til baka klukkan 18.15. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Tíguls, bæjarblaði Vestmannaeyja. Sem stendur er ÍBV á toppi Lengjudeildar með stigi meira en Fjölnir sem er sæti neðar. Það er því ljóst að sigur tryggir sætið í Bestu deildinni en tapi Fjölnir sínum leik er ÍBV komið upp sama hvað. Um er að ræða síðustu umferð í deildarkeppni Lengjudeildarinnar þar sem efsta liðið fer upp og neðstu tvö liðin falla niður í 2. deild. Liðin í 2. til 5. sæti fara hins vegar í umspil um sæti í Bestu deild karla að ári.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjubikar karla ÍBV Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira