Dæmd fyrir kynferðisleg skilaboð til ólögráða drengs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:05 Myndin er úr safni. getty Kona hefur verið dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis fyrir blygðunarsemisbrot sem fólst í óviðeigandi skilaboðum til ólögráða drengs á Instagram. Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis. Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis.
Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira