Björgunarstarf haldi áfram inn í kvöldið og nóttina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 19:42 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með skýra mynd af aðstæðum á vettvangi. Stöð 2 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með þokkalega skýra mynd af aðstæðum á Breiðamerkurjökli þar sem tveimur hefur verið komið undan ís og tveggja er enn leitað eftir að ísveggur hrundi við íshelli. Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira
Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Sjá meira