Um 1.300 manns í og við Bláa lónið þegar gosið hófst Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2024 22:23 Um fjörutíu mínútur tók að rýma Bláa lónið í kvöld. Vísir/Vilhelm Um 1.300 manns, bæði gestir og starfsfólk, voru í Bláa lóninu við Svartsengi í kvöld þegar rýming hófst vegna eldgossins sem hófst við Sýlingarfell á tíunda tímanum í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bláa lóninu þar sem fram kemur að búið sé að rýma öll athafnarsvæði félagsins. „Áætlað að um 1.300 manns, gestir og starfsfólk, hafi verið við starfsstöðvar félagsins í Svartsengi á þeim tíma er rýmingin hófst. Það tók um 40 mínútur að rýma athafnasvæðin. Rýmingin gekk vel og eru gestir komnir á leiðarenda eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Við viljum þakka gestum góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð og viðbragðsaðilum gott samstarf. Allar starfsstöðvar Bláa Lónsins í Svartsengi og í Grindavík verða lokaðar á morgun, föstudag. Frekari upplýsingar verða veittar eftir því sem líður á morgundaginn,“ segir í tilkynningunni. Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Eldgos hafið Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Gos hófst kl. 21:26 en öflug jarðskjálftahrina hófst kl. 20:48. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að einnig hafi sést breytingar í aflögun og þrýstingsbreytingar í borholum. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið bráðlega. 22. ágúst 2024 21:13 Neyðarstigi almannavarna lýst yfir Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna vegna eldgossins sem hófst á tíunda tímanum í kvöld, við Sundhnúkagíga. 22. ágúst 2024 22:08 Reykjanesbraut lokað við Straumsvík Búið er að loka Reykjanesbraut við Straumsvík tímabundið á meðan viðbragðsaðilar ná utan um aðstæður. 22. ágúst 2024 22:10 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Bláa lóninu þar sem fram kemur að búið sé að rýma öll athafnarsvæði félagsins. „Áætlað að um 1.300 manns, gestir og starfsfólk, hafi verið við starfsstöðvar félagsins í Svartsengi á þeim tíma er rýmingin hófst. Það tók um 40 mínútur að rýma athafnasvæðin. Rýmingin gekk vel og eru gestir komnir á leiðarenda eða á leið á önnur hótel og starfsmenn til síns heima. Við viljum þakka gestum góðan skilning, starfsmönnum fagleg vinnubrögð og viðbragðsaðilum gott samstarf. Allar starfsstöðvar Bláa Lónsins í Svartsengi og í Grindavík verða lokaðar á morgun, föstudag. Frekari upplýsingar verða veittar eftir því sem líður á morgundaginn,“ segir í tilkynningunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Vaktin: Eldgos hafið Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Gos hófst kl. 21:26 en öflug jarðskjálftahrina hófst kl. 20:48. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að einnig hafi sést breytingar í aflögun og þrýstingsbreytingar í borholum. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið bráðlega. 22. ágúst 2024 21:13 Neyðarstigi almannavarna lýst yfir Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna vegna eldgossins sem hófst á tíunda tímanum í kvöld, við Sundhnúkagíga. 22. ágúst 2024 22:08 Reykjanesbraut lokað við Straumsvík Búið er að loka Reykjanesbraut við Straumsvík tímabundið á meðan viðbragðsaðilar ná utan um aðstæður. 22. ágúst 2024 22:10 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Goddur er látinn Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Vaktin: Eldgos hafið Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Gos hófst kl. 21:26 en öflug jarðskjálftahrina hófst kl. 20:48. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að einnig hafi sést breytingar í aflögun og þrýstingsbreytingar í borholum. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið bráðlega. 22. ágúst 2024 21:13
Neyðarstigi almannavarna lýst yfir Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum ákveðið að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna vegna eldgossins sem hófst á tíunda tímanum í kvöld, við Sundhnúkagíga. 22. ágúst 2024 22:08
Reykjanesbraut lokað við Straumsvík Búið er að loka Reykjanesbraut við Straumsvík tímabundið á meðan viðbragðsaðilar ná utan um aðstæður. 22. ágúst 2024 22:10
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent