„Áhrifavaldar“ og „Sauðirnir“ sem fylgja þeim Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 20. ágúst 2024 21:00 Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Samfélagsmiðlar Mest lesið Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal Skoðun Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar Skoðun Hvert fer kílómetragjaldið mitt? Jokka G Birnudóttir, #2459 skrifar Skoðun Ábyrgð ríkis og sveitarfélaga er mikil Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Nannýjar Örnu Guðmundsdóttir fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Jóhanna Ása Einarsdóttir,Gerður Einarsdóttir,Helga Björk Jóhannsdóttir,Margrét Skúladóttir,Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eyðileggjandi umræða Guðný Pálsdóttir,Súsanna Margrét Gestsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið sigrar Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar Skoðun Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar Skoðun Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Lítil breyting sem getur skipt sköpum! Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal skrifar Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hver er áhrifavaldurinn í þínu lífi? er oft spurt, hér áður voru þetta oftast nánustu ættingjar, kennarar og baráttu fólk þá oftast fyrir mannréttindum bæði hér heima og erlendis. Ef ungt fólk er spurt sömu spurningar í dag fengust allt önnur svör nefnd væru nöfn sem við jafnvel könnuðust ekkert við, því þau höfða til yngra fólks og er ekki beint að okkur hinum eldri, svo kallaðar Samfélagsmiðlastjörnur á Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman. Samfélagsmiðlastjarna er oftast ungt fólk, þó með nokkrum skemmtilegum undantekningum, sem ef þeim tekst vel til eru fengin til að mæla með hinum og þessum vörum og fá greitt fyrir í réttu hlutfalli við fjölda áhangenda og læka. En þetta er harður heimur Samfélagsmiðlastjarnan hlítur að örmagna sig, að reyna sífellt að vera betri en þau voru í gær, betri en hinir, koma með nýtt, gera eitthvað sniðugar, koma af stað nýju æði, fyrir sísvanga fylgjendur sína sem stöðugt krefjast meira og meira, stærri bita af Samfélagsmiðlastjörnunni sinni, hún er jú æðislegust og veit best. Það hafa alltaf verið til áhrifavaldar, þjóðþekkt fólk sem hefur leynt og ljóst auglýst vörur og þjónustu, muniði Jón Páll í Svala auglýsingunum eða Frú Vigdísi Finnbogadóttur í fallegu ullarkjólnum sem hún bar svo glæsilega, eða kannski ég, er ég orðin áhrifavaldur? ég hef jú skrifað nokkrar greinar á visi og margar ratað í þeirra fréttir eða DV gert umfjöllun um þær, en nei ég hef ekki fengið neitt greitt frá neinum og er ekki spurð hvort megi nota greinarnar mínar hvað þá annað. Og þá víkur sögunni að Sauðunum já okkur fylgjendunum, án okkar væru engar samfélagsmiðlastjörnur til því þær þrífast á okkur og trúgirni okkar og hollustu og þær gera næstum allt til að halda í okkur því annars hverfa þær í gleymsku og hætta að græða. Þetta er hart og miskunnarlaust samband og erfitt að sjá hvor hefur völdin yfir hverjum eða hvar vitsmunirnir liggja ef þeir eru til staðar yfirleitt, því engin getur vitað allt en allir vita eitthvað, og efast má um gáfnafar báða hópana. Eru Samfélagsmiðlastjörnur okkar sköpunarverk, bjuggum við þessi ósköp til? eða voru það þær sem öfluðu fylgjanda og urðu stjörnur? Þetta með Eggið og Hænuna, hvort kom á undan?. Kannski getum við kennt samfélagsmiðlunum um Facebook, X, LinkedIn, Instagram, Snapchat, Reddit, TikTok, YouTube eða hvað þetta heitir nú allt saman, án þeirra væru vissulega engar Samfélagsmiðlastjörnur og engir fylgjendur heldur. Hættum að nota þetta allt og förum að skrifast á og rífast í gegnum blöðin og skoðanir á þeirra síðum, svona eins og gert var í gamla daga, oft þurfti að bíða í viku eftir svara og stundum gaf fólk út smá blöð til að koma sínu á framfæri, og já það voru auglýsingar í þeim líka. Við losnum víst ekki við þær, þær fjármagna alla hluti og án þeirra væri fátt gert í íþróttum, tónlist eða hverslags viðburði til gagns eða gamans, svo fátt er svo með öllu íllt að ekki boði nokkuð gott. Byggt lauslega á skoðanagreinar á visi.is sem birtist og hvarf, skrifuð af manni undir fölsku flaggi sem þóttist vera annar en hann er, en neitaði að greinin birtist undir hans rétta nafni þegar upp um hann komst. Þessi grein var frekar gróf árás á áhrifavalda og fylgjendur þeirra, en samt svo margt rétt og átti fyllilega erindi í umræðuna, en það getur skipt máli hvernig hlutirnir eru orðaðir. Takk fyrir að skrifa greinina, leitt að þú gangist ekki við henni, greinin gengur ljósum logum á Facebook, enda fátt eins spennandi og eitthvað sem hefur verið bannað eða tekið úr birtingu. Hafa má þetta vísnabrot eftir Pál Ólafsson í huga. Satt og logið sitt er hvað sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það þegar flestir ljúga? Höfundur fylgir engum og engin fylgir henni.
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Silja Bára, öruggur og faglegur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Margrét Gíslínudóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Nannýjar Örnu Guðmundsdóttir fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Jóhanna Ása Einarsdóttir,Gerður Einarsdóttir,Helga Björk Jóhannsdóttir,Margrét Skúladóttir,Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar
Skoðun Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar
Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun