Sektaður fyrir að nota rafólar á hunda Rafn Ágúst Ragnarsson og Telma Tómasson skrifa 15. ágúst 2024 14:37 Óheimilt er að nota svokallaðar rafólar á hunda. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun lagði dags- og stjórnvaldssektir á fimm einstaklinga og fyrirtæki sem stofnunin hafði haft eftirlit með í júní og júlí. Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira