Sektaður fyrir að nota rafólar á hunda Rafn Ágúst Ragnarsson og Telma Tómasson skrifa 15. ágúst 2024 14:37 Óheimilt er að nota svokallaðar rafólar á hunda. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun lagði dags- og stjórnvaldssektir á fimm einstaklinga og fyrirtæki sem stofnunin hafði haft eftirlit með í júní og júlí. Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Matvælastofnunar að meðal þeirra sem þurfti að leggja á dagssektir hafi verið hundaeigandi á Suðurlandi sem neitaði að afhenda MAST rafólar, sem óheimilt er að nota á hunda. Hann bar því við að hann þyrfti tíma til að kaupa nýjar ólar en skilaði rafólunum áður en til dagsekta kom. Í kjölfarið var lögð stjórnvaldssekt að upphæð 82500 króna á eigandann. Dagsektir voru einnig lagðar á minkabú Suðvesturlandi þar sem þurfti að þvinga fram úrbætur á velferð dýranna og á umráðamann hrossa á Suðurlandi til að knýja á um úrbætur vegna slysahættu og sinna hófhirðu. Stjórnvaldssekt var lög á kúabú á Vesturlandi sem skorti varaafl þegar rafmagnslaust varð, sem olli því að mjaltir drógust á langinn, og einnig var svínabú á Suðvesturlandi sektað vegna brota á dýravelferð, en starfsmönnum búsins tókst ekki að svipta gyltu meðvitund fyrir aflífun eins og skylt er. Þá var öll matvælaframleiðsla stöðvuð hjá fyrirtæki á Norðurlandi vegna verulegra frávika og sóðaskapar. Stöðvuninni var þó aflétt eftir úrbætur.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira