Á annað hundrað kvenna bíða eftir minni brjóstum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2024 16:11 Dæmi eru um að konur með stór brjóst glími við króníska vöðvabólgu, hausverki, stirðleika og bólgur. Júlíanna Hafberg 138 konur biðu þess um síðustu áramót að komast að í brjóstaminnkunaraðgerð á Landspítalanum og ein á sjúkrahúsinu á Akureyri. Gerð er krafa um BMI-stuðul innan við 27 til að komast í aðgerð. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hún vildi fá að vita hvernig samningaviðræðum Læknafélags Íslands og Sjúkratrygginga liði um greiðsluþátttöku í slíkum aðgerðum fyrir þá skjólstæðinga sem hafi sjálfir þurft að greiða fyrir þær. „Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur undirrituðu samning til fimm ára í september 2023. Samningurinn tryggir greiðsluþátttöku almennings fyrir þær aðgerðir sem falla undir samninginn. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands hefur staðið yfir vinna með samningsaðilum frá síðastliðnu hausti við að fara yfir gjaldskrár sérgreinalækna. Þeirri vinnu er ekki lokið en m.a. er gjaldskrá skurðlækna til skoðunar og þar á meðal aðgerðir til brjóstaminnkunar. Lýtalæknar hafa gerst aðilar að samningnum og fá því einstaklingar sem fá þjónustu þeirra lækna greiðsluþátttöku á þeim læknisverkum sem samningurinn tekur til,“ segir í svari ráðherra. Diljá spurði ennfremur út í hve langur biðlistinn væri. Í svarinu kemur fram að 139 konur hafi í janúar beðið eftir aðgerð samkvæmt mælaborði um bið eftir heilbrigðisþjónustu sem finna má á vef embættis landlæknis. „Landspítali hefur unnið að sérstöku átaki til að stytta bið eftir brjóstaminnkunaraðgerð með því að leigja afnot af skurðstofu utan spítalans. Það verkefni gengur vel og er gert ráð fyrir að biðtími eftir umræddum aðgerðum verði innan viðmiðunarmarka við lok árs 2024.“ Þá kemur fram í svari ráðherra að gerð sé krafa um BMI-stuðul innan við 27 til að fá að fara í aðgerð. Það sé í samræmi við opinber sjúkrahús á Norðurlöndum. Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkrahúsið á Akureyri Tengdar fréttir Hataði á sér brjóstin og vildi skera þau af „Áttatíu prósent kvenna er í vitlausri brjóstahaldarastærð og ég var þar með talin mjög lengi,“ segir Aníta Rún Guðnýjardóttir. Aníta hefur sjálf gengið í gegnum heljarinnar lífstílsbreytingu á líkama og sál og selur nú undirfatnað, aðhaldsfatnað og aðgerðarfatnað fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. 7. maí 2024 07:01 „Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. 28. nóvember 2023 11:23 Flestir bíða lengur en þrjá mánuði eftir völdum skurðaðgerðum Enn bíða of margir eftir völdum skurðaðgerðum í flestum aðgerðarflokkkum, umfram viðmið embættisins um ásættanlegan biðtíma. Þá hefur þeim fjölgað hlutfallslega sem hafa beðið lengur en þrjá mánuði. 11. nóvember 2022 06:37 Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Hún vildi fá að vita hvernig samningaviðræðum Læknafélags Íslands og Sjúkratrygginga liði um greiðsluþátttöku í slíkum aðgerðum fyrir þá skjólstæðinga sem hafi sjálfir þurft að greiða fyrir þær. „Sjúkratryggingar Íslands og Læknafélag Reykjavíkur undirrituðu samning til fimm ára í september 2023. Samningurinn tryggir greiðsluþátttöku almennings fyrir þær aðgerðir sem falla undir samninginn. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands hefur staðið yfir vinna með samningsaðilum frá síðastliðnu hausti við að fara yfir gjaldskrár sérgreinalækna. Þeirri vinnu er ekki lokið en m.a. er gjaldskrá skurðlækna til skoðunar og þar á meðal aðgerðir til brjóstaminnkunar. Lýtalæknar hafa gerst aðilar að samningnum og fá því einstaklingar sem fá þjónustu þeirra lækna greiðsluþátttöku á þeim læknisverkum sem samningurinn tekur til,“ segir í svari ráðherra. Diljá spurði ennfremur út í hve langur biðlistinn væri. Í svarinu kemur fram að 139 konur hafi í janúar beðið eftir aðgerð samkvæmt mælaborði um bið eftir heilbrigðisþjónustu sem finna má á vef embættis landlæknis. „Landspítali hefur unnið að sérstöku átaki til að stytta bið eftir brjóstaminnkunaraðgerð með því að leigja afnot af skurðstofu utan spítalans. Það verkefni gengur vel og er gert ráð fyrir að biðtími eftir umræddum aðgerðum verði innan viðmiðunarmarka við lok árs 2024.“ Þá kemur fram í svari ráðherra að gerð sé krafa um BMI-stuðul innan við 27 til að fá að fara í aðgerð. Það sé í samræmi við opinber sjúkrahús á Norðurlöndum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Sjúkrahúsið á Akureyri Tengdar fréttir Hataði á sér brjóstin og vildi skera þau af „Áttatíu prósent kvenna er í vitlausri brjóstahaldarastærð og ég var þar með talin mjög lengi,“ segir Aníta Rún Guðnýjardóttir. Aníta hefur sjálf gengið í gegnum heljarinnar lífstílsbreytingu á líkama og sál og selur nú undirfatnað, aðhaldsfatnað og aðgerðarfatnað fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. 7. maí 2024 07:01 „Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. 28. nóvember 2023 11:23 Flestir bíða lengur en þrjá mánuði eftir völdum skurðaðgerðum Enn bíða of margir eftir völdum skurðaðgerðum í flestum aðgerðarflokkkum, umfram viðmið embættisins um ásættanlegan biðtíma. Þá hefur þeim fjölgað hlutfallslega sem hafa beðið lengur en þrjá mánuði. 11. nóvember 2022 06:37 Mest lesið Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Hataði á sér brjóstin og vildi skera þau af „Áttatíu prósent kvenna er í vitlausri brjóstahaldarastærð og ég var þar með talin mjög lengi,“ segir Aníta Rún Guðnýjardóttir. Aníta hefur sjálf gengið í gegnum heljarinnar lífstílsbreytingu á líkama og sál og selur nú undirfatnað, aðhaldsfatnað og aðgerðarfatnað fyrir konur í öllum stærðum og gerðum. 7. maí 2024 07:01
„Læknirinn hafði sjaldan séð eins illa farin brjóst“ Óhætt er að segja að gleðigosinn og glamúrdrottningin Evu Ruza Miljevic komi til dyranna eins og hún er klædd sem er eflaust ástæða þess að hún er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Um þessar mundir deilir Eva með fylgjendum sínum, reynslu sinni af brjóstaminnkunaraðgerð sem hún gekkst nýverið undir. 28. nóvember 2023 11:23
Flestir bíða lengur en þrjá mánuði eftir völdum skurðaðgerðum Enn bíða of margir eftir völdum skurðaðgerðum í flestum aðgerðarflokkkum, umfram viðmið embættisins um ásættanlegan biðtíma. Þá hefur þeim fjölgað hlutfallslega sem hafa beðið lengur en þrjá mánuði. 11. nóvember 2022 06:37