Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 20:08 Noah Lyles fagnar sigri í 100 metra hlaupinu í kvöld. Getty/Patrick Smith Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Lyles kom í mark sjónarmun á undan Jamaíkumanninum Kishane Thompson. Það þurfti mynd til að skera út um hvor þeirra vann hlaupið. Það munaði að lokum aðeins fimm þúsundustu úr sekúndu á efstu tveimur mönnunum. Tími Lyles var 9,784 sekúndur en Thompson mældist á 9.789 sekúndum. Lyles var aðeins á eftir í byrjun hlaups en tryggði sér gullið með frábærum endaspretti. Þetta er besti tími Lyles á ferlinum og hann er nú ríkjandi heims- og Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi og getur stoltur kallað sig fljótast mann heims. Hann fékk bronsið fyrir þremur árum þegar leikarnir fóru fram í Japan. Bronsið fór síðan til Bandaríkjamannsins Fred Kerley sem kom í mark á 9.81 sekúndum eða einum hundraðasta úr sekúndu á undan Akani Simbine frá Suður-Afríku. Kerley fékk silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu leikum. Þetta er i fyrsta sinn í tuttugu ár sem Bandaríkjamaður vinnur 100 metra hlaup karla á Ólympíuleikum eða síðan að Justin Gatlin vann í Aþenu 2004. Usain Bolt frá Jamaíku vann 2008, 2012 og 2016 og Ítalinn Marcell Jacobs tók gullið á leikunum í Tókýó 2021. Úrslitahlaupið var ótrúlega jafnt eins og sjá má á þessari mynd af marklínunni.Getty/Richard Heathcote
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira