Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 22:30 Julien Alfred frá Sankti Lúsíu og Thea LaFond frá Dóminíku urðu báðar Ólympíumeistrarar í kvöld. Getty/ Patrick Smith Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Hin 23 ára gamla Julien Alfred frá Sankti Lúsíu kom þá langfyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna og hin þrítuga Thea LaFond frá Dóminíku vann þrístökkið. Alfred vann 100 metra hlaupið á 10,72 sekúndum sem er nýtt landsmet. Alfred hafði hlaupið hraðast áður á 10,78 sekúndum. Í næstu sætum á eftir voru hinar bandarísku Sha'Carri Richardson og Melissa Jefferson. Sankti Lúsía eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt norður af Suður-Ameríku. Þar búa um 180 þúsund manns. Það voru senur á eyjunni í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan þar sem íbúar höfuðborgarinnar Castries voru komnir saman til að fylgjast með úrslitahlaupinu hjá sinni konu. Sankti Lúsía var ekki eina litla eyjan sem eignaðist Ólympíumeistara í frjálsíþróttakeppninni í kvöld því Thea LaFond frá Dóminíku varð Ólympíumeistari í þrístökki þegar hún stökk 15,02 metra. Það er nýtt landsmet. Shanieka Ricketts frá Jamaíku og Jasmine Moore frá Bandaríkjunum fengu silfur og brons. Þetta er líka fyrstu verðlaun Dóminíku en hún líka hluti Litlu-Antillaeyjum, mitt á milli tveggja franskra yfirráðasvæða; Guadeloupe í norðri og Martinique í suðri. Aðeins um 72 þúsund búa á eyjunni og er Dóminíka því enn smærra ríki en Sankti Lúsía. Tvö af gullverðlaun í frjálsum íþróttum í kvöld fóru þar með til eyja sem eru miklu fámennari en Ísland. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira