Íslenskt súkkulaðistykki ódýrara í Svíþjóð en á Íslandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. júlí 2024 10:29 Rosadraumur er stærri en sá sem keyptur var í Svíþjóð. Vísir Íslenska súkkulaðistykkið Draumur frá Freyju er ódýrara í Svíþjóð en í helstu verslunum á Íslandi. Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir Verðlag Svíþjóð Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Athygli var vakin á þessu á síðunni Vertu á verði - eftirlit með verðlagi á Facebook. Þar birti kona mynd af slíku súkkulaðistykki sem hún keypti í versluninni Normal í Svíþjóð fyrir 13 sænskar krónur, sem eru um 167 íslenskar krónur samkvæmt gengi dagsins. Kílóverðið um 1000 krónum hærra á Íslandi Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð var hinn hefðbundni 45 gramma Draumur, en á Íslandi er nokkuð vandasamt að finna slíkt stykki. Í flestum verslunum er aðeins að finna Rosadrauminn, sem er 70 grömm. Draumurinn sem keyptur var í Svíþjóð.Vísir Þá er best að athuga kílóverðið, fyrst að sambærileg pakkning er vandfundinn hér á landi. Í Svíþjóð er kílóverðið á Draumi frá Freyju um það bil 3.700 krónur í versluninni Normal, miðað við að eitt 45 g stykki kosti 167 krónur. Á Íslandi er kílóverðið á Draumi 4.857 krónur, í lágvöruversluninni Krónunni. Miðað við kílóverð ætti minna stykki sem væri 45 grömm að kosta 219 krónur, í samanburði við 167 krónur í Svíþjóð. Kílóverðið á Draumi er rúmlega þúsund krónum hærra á Íslandi en í Svíþjóð.Vísir Það er ekki úr vegi að athuga verðið á Draumi að sambærilegri stærð og keyptur var í Svíþjóð. Stykkið kostar hér 230 krónur.Vísir
Verðlag Svíþjóð Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira