Heilmiklar skemmdir sem mun taka sinn tíma að gera við Telma Tómasson skrifar 29. júlí 2024 11:47 Jökulhlaup varð til þess að vegurinn við Skálm fór í sundur. Vegagerðin Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna nú hörðum höndum að viðgerð hringvegarins austan Skálmár, sem varð fyrir skemmdum vegna jökulhlaups í Mýrdalsjökli um helgina. Vegurinn eru verulega laskaður. „Þetta lítur ekkert vel út, við höfum verið að gera fært, en það eru miklar skemmdir og mikil vinna að koma þessu saman aftur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík í Mýrdal. Allt kapp var lagt á það í gær að greiða fyrir umferðinni og tryggja samgöngur í báðar áttir, en í dag er horft til þeirra viðgerða sem framundan eru og verið að meta umfangið, en leggja þarf hliðarveg fyrir vinnuvélar og stór tæki. Björgunarsveitin stýrir umferð um þjóðveginn, sem er einbreiður um sinn, þar til nothæfri ljósastýringu verður komið á. Fjöldi ökumanna beið eftir að komast leiðar sinnar í gærkvöldi, en hringvegurinn við Skálmarbrú var opnaður á ellefta tímanum. „Þetta gekk vel eftir að við höfðum náð að loka öllum sárum og skemmdum en það var gríðarleg umferð frá átta til tólf. Einhverjum lá á, hóteleigendur biðu eftir sínu fólki og gestum. Það var mikill þrýstingur en það var líka reynt að gera allt sem hægt var. Í heildina gekk þetta mjög vel.“ Hann segir ekki liggja fyrir hve langan tíma taki að gera við veginn. Verið sé að taka saman hvað þurfi að gera og hvernig. Reikna megi með því að vinnan dagi í það minnsta nokkra daga. „Það er unnið stöðugt að því að koma þessu í lag.“ Vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitssemi og virða merkingar meðan viðgerðir standa yfir. Vegagerð Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Þetta lítur ekkert vel út, við höfum verið að gera fært, en það eru miklar skemmdir og mikil vinna að koma þessu saman aftur,“ segir Ágúst Freyr Bjartmarsson yfirverkstjóri Vegagerðarinnar í Vík í Mýrdal. Allt kapp var lagt á það í gær að greiða fyrir umferðinni og tryggja samgöngur í báðar áttir, en í dag er horft til þeirra viðgerða sem framundan eru og verið að meta umfangið, en leggja þarf hliðarveg fyrir vinnuvélar og stór tæki. Björgunarsveitin stýrir umferð um þjóðveginn, sem er einbreiður um sinn, þar til nothæfri ljósastýringu verður komið á. Fjöldi ökumanna beið eftir að komast leiðar sinnar í gærkvöldi, en hringvegurinn við Skálmarbrú var opnaður á ellefta tímanum. „Þetta gekk vel eftir að við höfðum náð að loka öllum sárum og skemmdum en það var gríðarleg umferð frá átta til tólf. Einhverjum lá á, hóteleigendur biðu eftir sínu fólki og gestum. Það var mikill þrýstingur en það var líka reynt að gera allt sem hægt var. Í heildina gekk þetta mjög vel.“ Hann segir ekki liggja fyrir hve langan tíma taki að gera við veginn. Verið sé að taka saman hvað þurfi að gera og hvernig. Reikna megi með því að vinnan dagi í það minnsta nokkra daga. „Það er unnið stöðugt að því að koma þessu í lag.“ Vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitssemi og virða merkingar meðan viðgerðir standa yfir.
Vegagerð Náttúruhamfarir Mýrdalshreppur Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira