Hringvegurinn opinn á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 20:56 Skálmarbrú seinni partinn í gær. Sveinbjörn Darri Matthíasson Hringvegurinn við Skálm hefur verið opnaður á ný eftir rúmlega sólarhringslanga lokun. Jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli seinni partinn í gær sem leiddi til þess að vegurinn fór undir vatn. Búið er að opna veginn með þeim takmörkunum að hann er einbreiður. Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið. Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira
Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið.
Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sjá meira