Hringvegurinn opinn á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 20:56 Skálmarbrú seinni partinn í gær. Sveinbjörn Darri Matthíasson Hringvegurinn við Skálm hefur verið opnaður á ný eftir rúmlega sólarhringslanga lokun. Jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli seinni partinn í gær sem leiddi til þess að vegurinn fór undir vatn. Búið er að opna veginn með þeim takmörkunum að hann er einbreiður. Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið. Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið.
Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?