Heimsmeistararnir lögðu Evrópumeistarana Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 20:38 Mathias Gidsel var markahæstur Dana í kvöld með ellefu mörk vísir/Getty Boðið var upp á sannkallaðan stórmeistaraslag á Ólympíuleikunum í kvöld þegar heimsmeistarar Danmerkur mættu Evrópumeisturum Frakklands í handbolta. Frakkar byrjuðu leikinn töluvert betur og náðu fjögurra marka forskoti, 9-5, í byrjun en Danir jöfnuðu fljótlega og leiddu með einu marki í hálfleik, 17-18. Danir hófu seinni hálfleikinn á 4-0 áhlaupi og létu forystuna ekki ef hendi eftir það, en Frökkum tókst þó að minnka muninn í eitt mark, 25-26, þegar um stundarfjórðungur lifði af leiknum. Þá skoruðu Danir fimm mörk í röð og sigurinn nokkurn veginn í höfn, lokatölur 37-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í sínum fyrsta keppnisleik í dag og mætti þar sínu gamla liði, Japan. Boðið var upp á ótrúlega dramatík þar sem Króatar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Lokatölur 30-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í fyrsta sinn í dag og mætti sínum gömlu félögum í Japan í ótrúlegum leik. Króatar hreinlega stálu sigrinum eftir dramatískar lokasekúndur. pic.twitter.com/HNJ9AaUbnz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 27, 2024 Þá unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi góðan 30-27 sigur á Svíþjóð en alls fóru sex handboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í kvöld. Úrslit í öðrum leikjum dagsins Spánn - Slóvenía 25-22 Ungverjaland - Egyptaland 32-35 Noregur - Argentína 36-31 Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Frakkar byrjuðu leikinn töluvert betur og náðu fjögurra marka forskoti, 9-5, í byrjun en Danir jöfnuðu fljótlega og leiddu með einu marki í hálfleik, 17-18. Danir hófu seinni hálfleikinn á 4-0 áhlaupi og létu forystuna ekki ef hendi eftir það, en Frökkum tókst þó að minnka muninn í eitt mark, 25-26, þegar um stundarfjórðungur lifði af leiknum. Þá skoruðu Danir fimm mörk í röð og sigurinn nokkurn veginn í höfn, lokatölur 37-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í sínum fyrsta keppnisleik í dag og mætti þar sínu gamla liði, Japan. Boðið var upp á ótrúlega dramatík þar sem Króatar stálu sigrinum á lokasekúndunum. Lokatölur 30-29. Dagur Sigurðsson stýrði Króatíu í fyrsta sinn í dag og mætti sínum gömlu félögum í Japan í ótrúlegum leik. Króatar hreinlega stálu sigrinum eftir dramatískar lokasekúndur. pic.twitter.com/HNJ9AaUbnz— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 27, 2024 Þá unnu lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi góðan 30-27 sigur á Svíþjóð en alls fóru sex handboltaleikir fram á Ólympíuleikunum í kvöld. Úrslit í öðrum leikjum dagsins Spánn - Slóvenía 25-22 Ungverjaland - Egyptaland 32-35 Noregur - Argentína 36-31
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira