Forstjóri Brimborgar á athyglisverðum gestalista Höllu Jakob Bjarnar skrifar 26. júlí 2024 16:26 Forsetahjónin verðandi brostu sínu breiðasta þegar þau veittu glænýjum Volvo viðtöku hjá Brimborg á dögunum. Egill Jóhannsson forstjóri stillti sér upp á myndinni sem notuð var í auglýsingaskyni. Brimborg Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands þann 1. ágúst eða eftir tæpa viku. Þá verður mikið um dýrðir. Sérlegur gestalisti Höllu vekur sérstaka athygli en á hundrað og tíu manna lista eru sjötíu og fimm konur. Á meðal karlmanna á listanum er forstjóri Brimborgar en forsetahjónin verðandi keyptu nýjan bíl hjá fyrirtækinu á dögunum. Við innsetningarathöfn Guðna Th. Jóhannesson, sem fram fór fyrir fjórum árum, eða 1. ágúst 2020, var kórónuveirufaraldurinn í algleymi og var sú athöfn því minni í sniðum en alla jafna. Aðeins 29 var þá boðið til athafnarinnar að forsetahjónunum meðtöldum. Og stólum var raðað með góðu bili. En nú er engu slíku til að dreifa og verður öllu til tjaldað. Kvenleg orka verður ráðandi Opinber boðslisti embættismanna, þingliðs og kirkju er fremur hefðbundinn en þar er fjöldi þeirra sem boðið er 171. Afþakkað hafa 34 og einn hefur ekki svarað boðinu. Þá er það sérlegur boðslisti Höllu sjálfrar – Smiðjulistinn – en sá hópur horfir á af skjá þegar Halla ritar undir drengskaparheit og tekur á móti árnaðaróskum handhafa forsetavalds. Var ákveðið að gefa Höllu þetta svigrúm en svo munu hóparnir sameinast í Smiðju, sem er ný viðbygging við Alþingi og hönnuð af teiknistofunni Studio Granda, í einskonar samkvæmi eða eftirpartíi. Fróðlegt er að renna yfir listann sem Vísir birtir í heild sinni, en þar kennir ýmissa grasa. Alls er 110 boðið, fjórir hafa ekki svarað en afþakkað hafa tíu. Sjötíu og fimm konur er að finna á listanum, ýmis einar eða þær eru tilteknar og svo viðhengi þannig að víst er að kvenleg orka verður ráðandi í Smiðju. Það kennir ýmissa grasa á Smiðjulista Höllu Tómasdóttur. Egill hjá Brimborg á listanum Athyglisvert getur reynst að renna yfir listann og sjá hvort maður þekki ekki einhverja sem nú tilheyra hinni nýju yfirstétt Íslands, verandi sérstaklega í náðinni hjá næsta forseta íslenska lýðveldisins. Hann er hér að neðan eins og hann kom í svari frá forsætisráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Hann er í stafrófsröð RÚV fjallar á vef sínum í dag um kaup forsetahjónanna á glænýjum rafbíl af Volvo-tegund af Brimborg. Þar vísar RÚV til Facebook-færslu Brimborgar fyrir tveimur dögum þar sem athygli var vakin á kaupum verðandi forsetahjóna á spánýjum rafbíl. Færslan var ítarleg og helstu kostir bílsins tíundaðar. Egill sagði í samtali við RÚV myndbirtingar sem þessar algengar, leyfi hefði fengist hjá hjónunum og sagði þau hafa fengið sérkjör eins og aðrir langtímaviðskiptavinir. Hann sæi ekkert athugavert við myndbirtinguna. Athygli vekur að færslan er ekki lengur í birtingu hjá Brimborg. Þetta kom upphaflega fram á Facebook-síðu Brimborgar en nú er búið að fjarlægja þá mynd. Egill sagði af því tilefni það algengt að myndir af viðskiptavinum birtist á Facebook-síðunni en hann sagði að bílaviðskiptin væru einkamál þeirra sem í hlut áttu. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur sagði í samtali við Mbl í dag að Halla væri komin á hálan ís Ekki náðist í Egil vegna þessa við vinnslu fréttarinnar. Þá hefur ekki náðst í Höllu vegna málsins. Fréttin verður uppfærð með viðbrögðum þeirra ef og þegar þau berast. Gestalistann má sjá hér að neðan en forsætisráðuneytið sendi hann í þágufalli: Egill Jóhannsson Alberti Eiríkssyni og Bergþóri Pálssyni Aldísi Pálsdóttur Andra Þór Guðmundssyni og Marínu Magnúsdóttur Ara Hálfdáni Aðalgeirssyni og Tinnu Eir Kjærbo Arndísi Sigurgeirsdóttur og Báru Kristinsdóttur Auði Björk Guðmundsdóttur og Ægi Birgissyni Ásdís Kristins og Svani Ásdísi Ólafsdóttur Baldvini Valdimarssyni og Laufeyju Hauksdóttur Berglindi Björk Jónsdóttur Birgi Sigfússyni og Söru Lind Þrúðardóttur Birgi Tryggvasyni og Vigdísi Jóhannsdóttur Birni Gíslasyni og Karólínu Gunnarsdóttur Birnu Jónsdóttur og Sigfúsi Kárasyni Birnu Ósk Einarsdóttur Björg Ingadóttur Björk Þórarinsdóttur Distu Friðbjarnardóttur Eddu Hermannsdóttur og Ríkharði Daðasyni Erlu Ósk Ásgeirsdóttur og Andra Heiðari Eyþóri Guðjónssyni og Þóru Guðbjörgu Edda Eggertsdóttur Guðfinnu Bjarnadóttur Guðmundi Kristjánssyni Gullveigu Theresa Hafdísi Bjarnadóttur og Friðrikku Sigurðardóttur Haraldi Jónssyni Helgu Ragnheiði Stefánsdóttur Herði Arnarsyni og Guðnýju Hallgrímsdóttur Hilmari Kjartanssyni og Svövu Hjördís Sigurðardóttur og Sveinbirni Hrefnu Sigurfinnsdóttur Hreggviði Jónssyni og Hlín Sverrisdóttur Hrund Rudólfs Hrönn Ríkharðsdóttur Huld Konráðsdóttur Huldu Bjarnadóttur Hönnu Láru Helgadóttur Hörpu Káradóttur Ingveldi Maríu Hjartardóttur Jasminu Vajzovic Jennýju Stefaníau Jensdóttur Jensínu Böðvarsdóttur Jóhann Eyvindarsyni Jóhanni Hjartarsyni og Jónínu Ingvadóttur Jóhönnu og Jónínu Waagfjörð Jóhönnu Pálsdóttur Jóni Björnssyni og Lovísu Jóni Diðriki Jónssyni og Jónu Þorvaldsdóttur Katrínu Olgu Jóhannesdóttur Kolbrúnu Hrund Víðisdóttur Kristínu Magnúsdóttur Kristínu Pétursdóttur Kristjáni Gíslasyni Kristjáni Jóhannessyni og Sigurjónu Sverrisdóttur Kristjönu Björk Barðdal Kristmanni Magnússyni og Hjördísi Magnúsdóttur Kristmundi Carter og Stefaníu Ólöfu Lindu Björk Ólafsdóttur og Boga Þór Siguroddssyni Magneu Þóreyju Hjálmarsdóttur og Þorsteini Guðmundssyni Magnúsi Inga Óskarssyni Margréti Dagmar Ericsdóttur og Þorsteini Margréti Írisi Ármann Margréti Kristmannsdóttur Margréti Pálu Ólafsdóttur Margréti Sanders Maríu Ellingssen Maríu Maríusdóttur Maríu Másdóttur Matthildi Sigurðardóttur Mörtu Guðjónsdóttur Októ Einarssyni Ólafíu Rafns Ólöfu Salmon Guðmundsdóttur Páli Þórhallssyni Pétri Sigurðssyni Pétri Þór Halldórssyni Ragnheiði Aradóttur Ragnheiði Jónu Jónsdóttur og Arnóri Víkingssyni Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Daða Runólfssyni Ragnhildi Guðjónsdóttur Rakel Olsen Rannveigu Grétarsdóttur Rannveigu Guðmundsdóttur og Sverri Jónssyni Reyni Grétarssyni Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur Sigrúnu Traustadóttur Sigurborgu Arnarsdóttur og Helga Ólafssyni Sigurði Valtýssyni og Berglindi Sigurjóni Friðjónssyni Sigurjóni Sighvats og Sigríði Sigurlaugu Jóhannsdóttur Sigþrúði Ármann Sólrúnu Smáradóttur Sveini Andra Sveinssyni Thor Ólafssyni og Svövu Björk Hjaltalín Unu Steinsdóttur Valdísi Arnarsdóttur og Guðmundi Hrafnkelssyni Vigdísi og Gerald Hasler Vilborgu Gunnarsdóttur Ýri Gunnlaugsdóttur Þóru Gunnarsdóttur Þórunni Önnu Karlsdóttir og Vilhjálmi Andra Kjartanssyni Þórönnu Jónsdóttur Þráni Farestveit og Ólöfu Ömnu Hasecic Önnu Birna Jensdóttir Önnu Traustadóttir Fréttin hefur verið uppfærð og leiðrétt. Í fyrri útgáfu var vakin athygli á því að Egill væri efstur á boðslistanum sem væri í stafrófsröð. Ástæðan fyrir því að nafn Egils var efst á blaði var sú að nafnalistinn var í þágufalli sem setti nafn Egils í þágufalli fremst í stafrófsröð, Agli. Þá birtist mynd í fréttinni með Kristínu Pétursdóttur leikkonu og Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni. Þeim var hins vegar ekki boðið heldur nöfnum þeirra. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira
Við innsetningarathöfn Guðna Th. Jóhannesson, sem fram fór fyrir fjórum árum, eða 1. ágúst 2020, var kórónuveirufaraldurinn í algleymi og var sú athöfn því minni í sniðum en alla jafna. Aðeins 29 var þá boðið til athafnarinnar að forsetahjónunum meðtöldum. Og stólum var raðað með góðu bili. En nú er engu slíku til að dreifa og verður öllu til tjaldað. Kvenleg orka verður ráðandi Opinber boðslisti embættismanna, þingliðs og kirkju er fremur hefðbundinn en þar er fjöldi þeirra sem boðið er 171. Afþakkað hafa 34 og einn hefur ekki svarað boðinu. Þá er það sérlegur boðslisti Höllu sjálfrar – Smiðjulistinn – en sá hópur horfir á af skjá þegar Halla ritar undir drengskaparheit og tekur á móti árnaðaróskum handhafa forsetavalds. Var ákveðið að gefa Höllu þetta svigrúm en svo munu hóparnir sameinast í Smiðju, sem er ný viðbygging við Alþingi og hönnuð af teiknistofunni Studio Granda, í einskonar samkvæmi eða eftirpartíi. Fróðlegt er að renna yfir listann sem Vísir birtir í heild sinni, en þar kennir ýmissa grasa. Alls er 110 boðið, fjórir hafa ekki svarað en afþakkað hafa tíu. Sjötíu og fimm konur er að finna á listanum, ýmis einar eða þær eru tilteknar og svo viðhengi þannig að víst er að kvenleg orka verður ráðandi í Smiðju. Það kennir ýmissa grasa á Smiðjulista Höllu Tómasdóttur. Egill hjá Brimborg á listanum Athyglisvert getur reynst að renna yfir listann og sjá hvort maður þekki ekki einhverja sem nú tilheyra hinni nýju yfirstétt Íslands, verandi sérstaklega í náðinni hjá næsta forseta íslenska lýðveldisins. Hann er hér að neðan eins og hann kom í svari frá forsætisráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Hann er í stafrófsröð RÚV fjallar á vef sínum í dag um kaup forsetahjónanna á glænýjum rafbíl af Volvo-tegund af Brimborg. Þar vísar RÚV til Facebook-færslu Brimborgar fyrir tveimur dögum þar sem athygli var vakin á kaupum verðandi forsetahjóna á spánýjum rafbíl. Færslan var ítarleg og helstu kostir bílsins tíundaðar. Egill sagði í samtali við RÚV myndbirtingar sem þessar algengar, leyfi hefði fengist hjá hjónunum og sagði þau hafa fengið sérkjör eins og aðrir langtímaviðskiptavinir. Hann sæi ekkert athugavert við myndbirtinguna. Athygli vekur að færslan er ekki lengur í birtingu hjá Brimborg. Þetta kom upphaflega fram á Facebook-síðu Brimborgar en nú er búið að fjarlægja þá mynd. Egill sagði af því tilefni það algengt að myndir af viðskiptavinum birtist á Facebook-síðunni en hann sagði að bílaviðskiptin væru einkamál þeirra sem í hlut áttu. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur sagði í samtali við Mbl í dag að Halla væri komin á hálan ís Ekki náðist í Egil vegna þessa við vinnslu fréttarinnar. Þá hefur ekki náðst í Höllu vegna málsins. Fréttin verður uppfærð með viðbrögðum þeirra ef og þegar þau berast. Gestalistann má sjá hér að neðan en forsætisráðuneytið sendi hann í þágufalli: Egill Jóhannsson Alberti Eiríkssyni og Bergþóri Pálssyni Aldísi Pálsdóttur Andra Þór Guðmundssyni og Marínu Magnúsdóttur Ara Hálfdáni Aðalgeirssyni og Tinnu Eir Kjærbo Arndísi Sigurgeirsdóttur og Báru Kristinsdóttur Auði Björk Guðmundsdóttur og Ægi Birgissyni Ásdís Kristins og Svani Ásdísi Ólafsdóttur Baldvini Valdimarssyni og Laufeyju Hauksdóttur Berglindi Björk Jónsdóttur Birgi Sigfússyni og Söru Lind Þrúðardóttur Birgi Tryggvasyni og Vigdísi Jóhannsdóttur Birni Gíslasyni og Karólínu Gunnarsdóttur Birnu Jónsdóttur og Sigfúsi Kárasyni Birnu Ósk Einarsdóttur Björg Ingadóttur Björk Þórarinsdóttur Distu Friðbjarnardóttur Eddu Hermannsdóttur og Ríkharði Daðasyni Erlu Ósk Ásgeirsdóttur og Andra Heiðari Eyþóri Guðjónssyni og Þóru Guðbjörgu Edda Eggertsdóttur Guðfinnu Bjarnadóttur Guðmundi Kristjánssyni Gullveigu Theresa Hafdísi Bjarnadóttur og Friðrikku Sigurðardóttur Haraldi Jónssyni Helgu Ragnheiði Stefánsdóttur Herði Arnarsyni og Guðnýju Hallgrímsdóttur Hilmari Kjartanssyni og Svövu Hjördís Sigurðardóttur og Sveinbirni Hrefnu Sigurfinnsdóttur Hreggviði Jónssyni og Hlín Sverrisdóttur Hrund Rudólfs Hrönn Ríkharðsdóttur Huld Konráðsdóttur Huldu Bjarnadóttur Hönnu Láru Helgadóttur Hörpu Káradóttur Ingveldi Maríu Hjartardóttur Jasminu Vajzovic Jennýju Stefaníau Jensdóttur Jensínu Böðvarsdóttur Jóhann Eyvindarsyni Jóhanni Hjartarsyni og Jónínu Ingvadóttur Jóhönnu og Jónínu Waagfjörð Jóhönnu Pálsdóttur Jóni Björnssyni og Lovísu Jóni Diðriki Jónssyni og Jónu Þorvaldsdóttur Katrínu Olgu Jóhannesdóttur Kolbrúnu Hrund Víðisdóttur Kristínu Magnúsdóttur Kristínu Pétursdóttur Kristjáni Gíslasyni Kristjáni Jóhannessyni og Sigurjónu Sverrisdóttur Kristjönu Björk Barðdal Kristmanni Magnússyni og Hjördísi Magnúsdóttur Kristmundi Carter og Stefaníu Ólöfu Lindu Björk Ólafsdóttur og Boga Þór Siguroddssyni Magneu Þóreyju Hjálmarsdóttur og Þorsteini Guðmundssyni Magnúsi Inga Óskarssyni Margréti Dagmar Ericsdóttur og Þorsteini Margréti Írisi Ármann Margréti Kristmannsdóttur Margréti Pálu Ólafsdóttur Margréti Sanders Maríu Ellingssen Maríu Maríusdóttur Maríu Másdóttur Matthildi Sigurðardóttur Mörtu Guðjónsdóttur Októ Einarssyni Ólafíu Rafns Ólöfu Salmon Guðmundsdóttur Páli Þórhallssyni Pétri Sigurðssyni Pétri Þór Halldórssyni Ragnheiði Aradóttur Ragnheiði Jónu Jónsdóttur og Arnóri Víkingssyni Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Daða Runólfssyni Ragnhildi Guðjónsdóttur Rakel Olsen Rannveigu Grétarsdóttur Rannveigu Guðmundsdóttur og Sverri Jónssyni Reyni Grétarssyni Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur Sigrúnu Traustadóttur Sigurborgu Arnarsdóttur og Helga Ólafssyni Sigurði Valtýssyni og Berglindi Sigurjóni Friðjónssyni Sigurjóni Sighvats og Sigríði Sigurlaugu Jóhannsdóttur Sigþrúði Ármann Sólrúnu Smáradóttur Sveini Andra Sveinssyni Thor Ólafssyni og Svövu Björk Hjaltalín Unu Steinsdóttur Valdísi Arnarsdóttur og Guðmundi Hrafnkelssyni Vigdísi og Gerald Hasler Vilborgu Gunnarsdóttur Ýri Gunnlaugsdóttur Þóru Gunnarsdóttur Þórunni Önnu Karlsdóttir og Vilhjálmi Andra Kjartanssyni Þórönnu Jónsdóttur Þráni Farestveit og Ólöfu Ömnu Hasecic Önnu Birna Jensdóttir Önnu Traustadóttir Fréttin hefur verið uppfærð og leiðrétt. Í fyrri útgáfu var vakin athygli á því að Egill væri efstur á boðslistanum sem væri í stafrófsröð. Ástæðan fyrir því að nafn Egils var efst á blaði var sú að nafnalistinn var í þágufalli sem setti nafn Egils í þágufalli fremst í stafrófsröð, Agli. Þá birtist mynd í fréttinni með Kristínu Pétursdóttur leikkonu og Sveini Andra Sveinssyni hæstaréttarlögmanni. Þeim var hins vegar ekki boðið heldur nöfnum þeirra. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Sjá meira