Laðar fjárfesta að til að halda Skaganum á Skaganum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. júlí 2024 08:50 Haraldur Benediktsson er bæjarstjóri Akraness. Vísir/Ívar Fannar Bæjarstjóri Akraness segir bæjarstjórn gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að halda Skaganum 3X í bænum. Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun. Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira
Skaginn 3x, einn stærsti vinnustaður bæjarins varð gjaldþrota fyrr í mánuðinum. Við tóku þreifingar á markaði og nú hafa tvö tilboð borist í rekstur og eignir úr þrotabúi Skagans 3X. Helgi Jóhannesson skiptastjóri Skagans vildi ekki gefa upp hverjir væru á bak við fyrirliggjandi tilboð, eða hvers eðlis þau væru. „Það eru tvö tilboð í gangi, mishagstæð fyrir bæinn,“ segir Haraldur Benediktsson sem ræddi málið í Bítinu. „Við bindum enn þá miklar vonir við að það að það takist að endurreisa félagið á Akranesi, enda er það okkur mjög mikilvægt að halda þessum öfluga vinnustað.“ Það sé hins vegar alltaf fyrir hendi hætta á að fyrirtækið flytji úr bænum. „Það voru gerð tilboð í einstaka hluta fyrirtækisins en það er ekki komin nein mynd á þetta. Við bæjaryfirvöld látum vita af því að við séum mjög styðjandi í því að endurreisa félagið í bænum, og gerum okkar til þess að það gerist.“ Tæki sem bærinn hafi til þess séu fá, utan þess að skaffa nýja lóð undir starfsemi fyrirtækisins ef því sé að skipta. „Við höfum líka lagt mikið á okkur til þess að laða að þessa fjárfesta til þess að koma og blanda sér í þessa endurreisn. Þarna er bara svo mikill og góður mannskapur, mikil þekking sem væri mikil sóun ef færi forgörðum“ Haraldur segir Skagamenn góða í sókn, en þeir verði að spila varnarleik líka. „Það er bjart yfir Skaganum, við erum alltaf gulir og glaðir.“ Hann ræddi sömuleiðis önnur mál á Skaganum, svo sem hótelleysið og unga frumkvöðla á Bylgjunni í morgun.
Akranes Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Skagans 3X Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Sjá meira