Slæm hegðun fanga, veiran skæða og sundballett Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júlí 2024 18:10 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Forstöðumaður Litla Hrauns og Hólmsheiðarfangelsis segir slæma hegðun fanga færast í aukana. Fangelsin séu vel í stakk búin til að takast á við vandann eins og sakir standa en haldi sama þróun áfram geti skapast vandamál. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Við ræðum við formann farsóttanefndar Landspítalans sem segir fjölgun covid-smita valda manneklu á ýmsum deildum. Heimsóknartími verður takmarkaður og til greina kemur að loka alfarið fyrir heimsóknir. Þá verður farið yfir stöðuna á Reykjanesi en búist er við eldgosi innan næstu þriggja vikna og auknar líkur eru taldar á að það verði innan marka Grindavíkur þar sem virknin virðist sífellt færast sunnar. Við förum yfir stöðuna á húsnæðismarkaði en hagfræðingur Viðskiptaráðs segir aðgerðir stjórnvalda bæði óskilvirkar og dýrar. Nauðsynlegt sé að skoða nýjar leiðir. Við verðum einnig í beinni útsendingu frá Reykjavíkurhöfn með smábátasjómanni sem er ósáttur við endalok veiðitímabilsins, kynnum okkur nýstárlega ferðamennsku í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem við kíkjum í sundballettíma. Í Sportpakkanum verður svo meðal annars rætt við Patrik Gunnarsson sem er genginn til liðs við belgíska félagið Kortrik og hlakkar til að spila undir stjórn Freys Alexanderssonar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira