Freista þess að koma í veg fyrir Eurovision með íbúakosningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júlí 2024 11:52 Nemo bar sigur úr býtum í ár með laginu The Code. epa/Andreas Hillergren Kristilegi íhaldsflokkurinn Eidgenössisch-Demokratische Union (EDU) hyggst freista þess að koma í veg fyrir að Eurovision fari fram í Sviss á næsta ári, með því að knýja fram íbúakosningar um fjárveitingar til þeirra borga sem vilja halda keppnina. Sviss sigraði Eurovision í ár með laginu The Code og borgaryfirvöld í Zurich, Genf, Basel og Bern hafa þegar lýst yfir áhuga á að hýsa keppnina. Leiðtogar EDU segja tónlistarhátíðina hins vegar ekkert annað en áróður, þar sem satanisma sé haldið á lofti. Mögulega er þarna verið að vísa óbeint til atriðis Írlands á þessu ári, þar sem djöful-líkur dansari fór mikinn og fimmstirning brá fyrir. „Ríki sem velur að hýsa ógeðslegt rusl af því tagi mun ekki hefja ímynd sína til vegs og virðingar heldur sýna fram á eigin vitsmunalegu hningnum,“ segir í færslu sem birtist á samfélagsmiðlum EDU í vikunni. EDU á aðeins einn þingmann á sambandsþinginu en hugmyndir þeirra um íbúakosningar til höfuðs Eurovion njóta stuðnings Fólksflokksins í sumum kantónum og Sambands svissneskra skattgreiðenda. Ungliðahreyfing Fólksflokksins hefur gagnrýnt upphafningu „þriðja kynsins“ og gyðingaandúð í tengslum við keppnina en þess ber að geta að Nemo, listamaðurinn sem flutti sigurlag Sviss, var fyrsti kynsegin einstaklingurinn til að vinna Eurovision. Vali milli borganna verður lokið fyrir ágústlok. Sviss Eurovision Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Sviss sigraði Eurovision í ár með laginu The Code og borgaryfirvöld í Zurich, Genf, Basel og Bern hafa þegar lýst yfir áhuga á að hýsa keppnina. Leiðtogar EDU segja tónlistarhátíðina hins vegar ekkert annað en áróður, þar sem satanisma sé haldið á lofti. Mögulega er þarna verið að vísa óbeint til atriðis Írlands á þessu ári, þar sem djöful-líkur dansari fór mikinn og fimmstirning brá fyrir. „Ríki sem velur að hýsa ógeðslegt rusl af því tagi mun ekki hefja ímynd sína til vegs og virðingar heldur sýna fram á eigin vitsmunalegu hningnum,“ segir í færslu sem birtist á samfélagsmiðlum EDU í vikunni. EDU á aðeins einn þingmann á sambandsþinginu en hugmyndir þeirra um íbúakosningar til höfuðs Eurovion njóta stuðnings Fólksflokksins í sumum kantónum og Sambands svissneskra skattgreiðenda. Ungliðahreyfing Fólksflokksins hefur gagnrýnt upphafningu „þriðja kynsins“ og gyðingaandúð í tengslum við keppnina en þess ber að geta að Nemo, listamaðurinn sem flutti sigurlag Sviss, var fyrsti kynsegin einstaklingurinn til að vinna Eurovision. Vali milli borganna verður lokið fyrir ágústlok.
Sviss Eurovision Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira