Sjá fyrir endann á tvöföldun Reykjanesbrautar að flugstöð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júlí 2024 21:00 G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar. Vísir/Einar Hringtorg víkja fyrir mislægum gatnamótum á Reykjanesbrautinni til að stuðla að öryggi íbúa og vegfarenda. Með fyrirhuguðum framkvæmdum verður brautin tvöfölduð frá höfuðborgarsvæðinu og alla leið að Keflavíkurflugvelli. Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“ Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“
Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira