Fluttu sex á slysadeild eftir harðan árekstur í Breiðholti Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. júlí 2024 14:19 Alls voru fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang. Vísir/Vilhelm Sex voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um nokkuð harðan árekstur og voru tveir dráttarbílar og fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang slyssins. Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón. Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira
Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón.
Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Hrókering hjá Helga: Fer úr Sjálfstæðisflokknum í Miðflokkinn Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Sjá meira