„Ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 11:20 Rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Aðsend Mál gáms sem fluttur var út fyrir bæjarmörk án vitundar eiganda hans og tíu til fjórtán milljóna króna innihaldi þess stolið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglu en rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira