Myndir frá eldsvoðanum í Húsafelli í nótt Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 18:40 Hjólhýsið og bíll fólksins stóðu í ljósum logum í nótt. Jakob Bergvin Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. Hjólhýsið brann til kaldra kola ásamt bíl þeirra sem áttu hýsið. Ekkert tjón varð á öðrum tækjum. Fréttastofu hafa borist myndir frá nóttinni. Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin
Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fleiri fréttir Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Sjá meira
Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46