Tæplega tvær milljónir eldislaxa drápust í sjókvíum Jakob Bjarnar skrifar 25. júní 2024 12:43 Samkvæmt mælaborði Mast var dauði eldisfiska talsvert meiri nú en í fyrra. Jón Kaldal segir að stjórnvöld hljóti að grípa í taumana. vísir/einar Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum. Tölurnar eru verri núna. Jón Kaldal hjá Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana. Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“ Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
Nýjar tölur yfir „afföll“ dauða eldislaxa voru að koma inn á mælaborð fiskeldis hjá MAST. Maí 2024 er talsvert verri en maí 2023 og fyrstu fimm mánuðir ársins miklu verri en sömu mánuðir 2023. Fyrstu fimm mánuði ársins 2023 drápust um 1,3 milljónir eldislaxa í sjókvíunum. Talan er rétt tæplega tvær milljónir nú. Það er á við 100-faldur hrygningarstofn íslenska villta laxins. Jón segir þjáningu og dauða eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli fiskeldisfyrirtækjanna og því sé ekki um annað að ræða en biðla til stjórnvalda.vísir/vilhelm Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, sem hefur beitt sér verulega gegn sjókvíaeld, segir að stjórnvöld verði að grípa í taumana og stöðva rekstur fyrirtækja sem fara svona skelfilega með eldisdýrin. „Við vitum að SFS mun berjast um á hæl og hnakka gegn löggjöf sem tekur fyrir þessa starfshætti því þjáning og dauði eldislaxanna er bókstaflega hluti af viðskiptamódeli sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Þau gera ráð fyrir að hátt hlutfall lifi ekki af aðstæðurnar í sjókvíunum,“ segir Jón. Að sögn Jóns skoruðu stærstu samtök norskra líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma í vor á norsk stjórnvöld skikka norsk sjókvíaeldisfyrirtæki til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. „Fyrirtækin munu ekki bæta ráð sitt sjálfviljug, hvorki hér né í Noregi.“
Sjókvíaeldi Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira