Stjórnarflokkarnir séu farnir að stilla sér upp fyrir kosningabaráttu Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 20. júní 2024 21:15 Eiríkur Bergmann rýndi í vendingar dagsins á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Arnar Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði segir að, þó að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir hafi varist vantrausti með talsverðum meirihluta, varpi atkvæðagreiðslan enn skærara ljósi á þá úlfúð og óeiningu sem ríkir í ríkisstjórnarsamstarfinu. Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Stjórnarflokkarnir séu jafnframt hættir að vinna saman og farnir að stilla sér upp fyrir komandi kosningabaráttu. Eiríkur segir fleyginn í ríkisstjórnarsamstarfinu kristallast í ummælum Jóns Gunnarssonar um vanhæfi Vinstri grænna. Í pontu Alþingis í dag gerði Jón grein fyrir atkvæði sínu, eða því að hann hafi setið hjá, og sagði að Vinstri græn ættu „takmarkað erindi á Alþingi Íslendinga.“ „Með þessari tillögu tókst nú ekkert að reka neinn frekari fleyg í samstarfið en fyrir var. En þetta er bara mjög fleygað samstarf fyrir og þetta sýnir það. Það tókst auðvitað ekki að fá fleiri í andstöðuhópinn,“ segir Eiríkur. Er ríkisstjórnin veikari en hún var áður? „Hún var bara svo veik og hún er áfram veik. Hvort að það hafi breyst eitthvað gríðarlega mikið í þeim efnum er ég ekkert viss um. Allir þessir þrír stjórnarflokkar eru bara að bíða eftir kosningum, hvenær svo sem þær verða, og eru byrjaðir að stilla sér upp í nýja kosningabaráttu og eru hættir að vinna saman eins og hefðbundið á að vera með ríkisstjórnir,“ segir Eiríkur.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira