Ísland eyði ekki krónu í markaðssetningu til ferðamanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 21:01 Daði Guðjónsson segir íslenska þjóðarbúið ekki munu bíða þess bætur ef viðamikill samdráttur verður í ferðamannageiranum. Íslandsstofa Daði Guðjónsson, forsöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu, segir alvarlega stöðu blasa við í ferðamannaiðnaðinum. Áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi sem og bókanir dvína og samdráttur á þeim markaði gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag segir Daði að Ísland verði engu fé í markaðssetningu á landinu sem ferðamannaáfangastað sem tíðkist ekki meðal samkeppnisáfangastaða okkar í Evrópu. „Við lítum oft til þess hvað aðrir áfangastaðir að setja. Meðaláfangastaður í Evrópu er að verja um 3,2 milljörðum í markaððsetningu. Það er meðal. Írland til dæmis sem er með um ellefu milljónir ferðamanna á ári er að verja um ellefu milljörðum,“ segir Daði. Hann segir afleiðingar samdráttar eins og þess sem við horfum fram á núna vera geta verið mjög alvarlegar á þjóðarbúið. „Þegar maður skoðar hver áhrifin eru á verga landsframleiðslu þá eru þau gífurleg ef maður sér bara tíu prósent samdrátt í ferðaþjónustu. Mér fannst áhugavert hvernig ferðamálastofa setti upp ákveðið þjóðhagsspálíkan sem er gert af hagfræðingum,“ segir Daði. „Það er áhugavert að sjá að fimm prósent samdráttur hefur afleiðingar gagnvart atvinnustigi og framleiðni en myndi ekki hafa neikvæð áhrif á verðbólgu. Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga vel að,“ segir Daði svo. Daði segir góða og mikilvæga vinnu hafa verið unna til að endurheimta ferðamannaflauminn eftir faraldursárin og að það sé leiðinlegt að gefa ekki í þegar samkeppnisaðilar okkar byrja að sækja í sig veðrið. „Við viljum gjarnan halda áfram og ekki hætta núna þegar akkúrat við erum að missa samkeppnishæfni. Við þurfum að keyra áfram,“ segir Daði. Ferðamennska á Íslandi Bylgjan Rekstur hins opinbera Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag segir Daði að Ísland verði engu fé í markaðssetningu á landinu sem ferðamannaáfangastað sem tíðkist ekki meðal samkeppnisáfangastaða okkar í Evrópu. „Við lítum oft til þess hvað aðrir áfangastaðir að setja. Meðaláfangastaður í Evrópu er að verja um 3,2 milljörðum í markaððsetningu. Það er meðal. Írland til dæmis sem er með um ellefu milljónir ferðamanna á ári er að verja um ellefu milljörðum,“ segir Daði. Hann segir afleiðingar samdráttar eins og þess sem við horfum fram á núna vera geta verið mjög alvarlegar á þjóðarbúið. „Þegar maður skoðar hver áhrifin eru á verga landsframleiðslu þá eru þau gífurleg ef maður sér bara tíu prósent samdrátt í ferðaþjónustu. Mér fannst áhugavert hvernig ferðamálastofa setti upp ákveðið þjóðhagsspálíkan sem er gert af hagfræðingum,“ segir Daði. „Það er áhugavert að sjá að fimm prósent samdráttur hefur afleiðingar gagnvart atvinnustigi og framleiðni en myndi ekki hafa neikvæð áhrif á verðbólgu. Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga vel að,“ segir Daði svo. Daði segir góða og mikilvæga vinnu hafa verið unna til að endurheimta ferðamannaflauminn eftir faraldursárin og að það sé leiðinlegt að gefa ekki í þegar samkeppnisaðilar okkar byrja að sækja í sig veðrið. „Við viljum gjarnan halda áfram og ekki hætta núna þegar akkúrat við erum að missa samkeppnishæfni. Við þurfum að keyra áfram,“ segir Daði.
Ferðamennska á Íslandi Bylgjan Rekstur hins opinbera Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira