Björgunarsveitir sinntu reiðslysi og gönguslysi í gær Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2024 08:20 Mynd frá björgunaraðgerðunum í Borgarfirði. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suður- og Vesturlandi brugðust við tveimur útköllum í tengslum við útivist í gær, annars vegar vegna reiðslyss í Borgarfirði og hins vegar vegna gönguslyss í Þórsmörk. Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að um hálftvöleytið í gær hafi Björgunarsveitin Ok í Reykholti verið boðuð út vegna hestaslyss við Kalmanstungu í Borgarfirði. Farið hafi verið á jeppa og buggy-bílum sveitarinnar og sjúkraflutningamaður fengið far með þeim áleiðis á slysstað en lögregla hafi einnig verið kölluð til. Komið hafi verið að þeim slasaða tæpum klukkutíma eftir að útkall barst en eftir mat á áverkum hafi verið ákveðið að óska eftir aðstoð frá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Rétt rúmlega 15 hafi hinn slasaði verið kominn í þyrlu á leið frá slysstað. Stuttu seinna hafi Björgunarsveitin Bróðurhönd og Björgunarsveitin Dagrenning verið boðaðar vegna gönguslyss rétt undir toppi Valahnúks í Þórsmörk. Björgunarsveitirnar hafi brugðist hratt við og Björgunarsveitin Bróðurhönd komið fyrst á vettvang ásamt skálavörðum í Langadal. Björgunarsveitin Dagrenning komið stuttu seinna auk björgunarsveitarfólks sem hafði verið í helgarfríi í Þórsmörk. Þá segir að hinn slasaði hafi verið með áverka á fæti og ekki getað staðið í fótinn. Hann hafi verið færður með böruburði stutta leið niður Valahnúk þar sem þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sem kom beint úr útkallinu úr Borgarfirði, gat athafnað þyrlunni og var hinn slasaði kominn í þyrlu rétt rúmlega fjögur. Björgunarsveitir Borgarbyggð Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Hestar Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landsbjörg segir að um hálftvöleytið í gær hafi Björgunarsveitin Ok í Reykholti verið boðuð út vegna hestaslyss við Kalmanstungu í Borgarfirði. Farið hafi verið á jeppa og buggy-bílum sveitarinnar og sjúkraflutningamaður fengið far með þeim áleiðis á slysstað en lögregla hafi einnig verið kölluð til. Komið hafi verið að þeim slasaða tæpum klukkutíma eftir að útkall barst en eftir mat á áverkum hafi verið ákveðið að óska eftir aðstoð frá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Rétt rúmlega 15 hafi hinn slasaði verið kominn í þyrlu á leið frá slysstað. Stuttu seinna hafi Björgunarsveitin Bróðurhönd og Björgunarsveitin Dagrenning verið boðaðar vegna gönguslyss rétt undir toppi Valahnúks í Þórsmörk. Björgunarsveitirnar hafi brugðist hratt við og Björgunarsveitin Bróðurhönd komið fyrst á vettvang ásamt skálavörðum í Langadal. Björgunarsveitin Dagrenning komið stuttu seinna auk björgunarsveitarfólks sem hafði verið í helgarfríi í Þórsmörk. Þá segir að hinn slasaði hafi verið með áverka á fæti og ekki getað staðið í fótinn. Hann hafi verið færður með böruburði stutta leið niður Valahnúk þar sem þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sem kom beint úr útkallinu úr Borgarfirði, gat athafnað þyrlunni og var hinn slasaði kominn í þyrlu rétt rúmlega fjögur.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Hestar Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira