Kostnaður ríkissjóðs vegna Grindavíkur um áttatíu milljarðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 15:33 Áætlaður heildarkostnaður vegna stuðningsaðgerða við Grindavík árin 2023 og 2024 er um 80 milljarðar Stjórnarráðið Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um áttatíu milljörðum króna. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman kostnað ríkisins sem fellur til vegna ýmissa stuðningsaðgerða við Grindavík. Þyngst vegu framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu stjórnarráðsins. Þar segir að fjáraukalög fyrir árið 2023, fjárlög fyrir 2024 og þrenn fjáraukalög á yfirstandandi ári nemi um 22,5 milljörðum króna. Þar af sé um 8,2 milljarða millifærsla úr almennum varasjóði. Fjárveitingar vegna byggingar varnargarðs til varnar Grindavíkurbæ og orkuverinu í Svartsengi nemi um 7,2 milljörðum króna. Húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga nemi tæpum 3 milljörðum. Fjárheimildir vegna stuðningsaðgerða: Stuðningur til launagreiðslna 9,2 ma.kr. Sértækur húsnæðisstuðningur 2,7 ma.kr. Rekstrarstuðningur 2,5 ma.kr. Bygging varnargarða við Svartsengi og Grindavík 7,2 ma.kr. Aðrar fjárveitingar 0,9 ma.kr. Samtals 22,5 ma.kr. Áætlað er að veita þurfi frekara fjármagn vegna stöðunnar á Reykjanesskaga, ekki síst til Almannavarna og Vegagerðarinnar. Tafla yfir kostnað sem sýnir helstu aðgerðir og fjárheimildir Almannavarnir 4,5 ma.kr. Vegagerðin 0,6 ma.kr. Annað 0,5 ma.kr. Samtals 5,6 ma.kr. Um fimmtíu milljarðar í húsnæðisuppkaup Við þetta bætist svo framlag ríkissjóðs vegna kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði í Grindavík, en kostnaðurinn við uppkaupin hljóðar upp á 51,5 milljarða. Alls er því áætlaður stuðningur ríkissjóðs við Grindavík árin 2023 og 2024 um 80 milljarðar króna. Þá segir að frekari útgjöld vegna jarðhræringanna gætu fallið til síðar eftir því hvernig mál þróast.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Efnahagsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Sjá meira