Skipið var statt norður af Vestfjörðum þar sem það var á leið til Ísafjarðar, að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni. Þyrlan lenti með manninn á Landspítalanum skömmu eftir hádegi.

Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar í morgun vegna veikinda farþega um borð í erlendu skemmtiferðaskipi. Um eldri mann er að ræða.
Skipið var statt norður af Vestfjörðum þar sem það var á leið til Ísafjarðar, að sögn varðstjóra hjá Landhelgisgæslunni. Þyrlan lenti með manninn á Landspítalanum skömmu eftir hádegi.