Nýtt bóluefni gegn sortuæxlum helmingar líkur á endurkomu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 11:29 Þeir sem eru með marga fæðingarbletti ættu að fara reglulega í blettaskoðun. Getty Nýtt mRNA bóluefni gegn sortuæxlum, sem er sérsniðið að hverjum sjúklingi fyrir sig, helmingar líkurnar á dauða og endurkomu krabbameinsins. Vísindamenn segja niðurstöðurnar afar ánægjulegar og enn eitt skrefið í spennandi þróun nýrra krabbameinslyfja. Um er að ræða niðurstöður lyfjaprófana þar sem 157 sjúklingar með há-áhættu sortuæxli fengu ýmist bóluefni og ónæmislyfið pembrolizumab eða bara pembrolizumab. Áhættan hjá þeim sem fengu bæði dróst saman úr 50 prósent í 25 prósent. Greint var frá því á ársfundi American Society of Clinical Oncology í Chicago að í prófununum hefðu 74,8 prósent þeirra sem fengu bóluefnið og pembrolizumab ekki greinst aftur eftir 2,5 ár en 55,6 prósent þeirra sem fengu aðeins pembrolizumab. Krabbameinssérfræðingurinn Georgina Long segir að enn eigi eftir að sjá hvort niðurstöðurnar halda eftir fimm til tíu ár en flestir sem greinist aftur með sortuæxli geri það innan tveggja ára. Samkvæmt Guardian greinast um 150 þúsund manns með sortuæxli árlega. Önnur rannsókn sem kynnt var á ársfundi ASCO leiddi í ljós að notkun bóluefnis sem gefið var til að örva ónæmiskerfi sjúklinga með brjóstakrabbamein fyrir aðgerð jók lífslíkur þeirra töluvert. Af þeim sem fengu bóluefnið var 81 prósent á lífi og laust við krabbamein eftir sjö ár, samanborið við 65 prósent sem fengu ekki bóluefnið. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Vísindamenn segja niðurstöðurnar afar ánægjulegar og enn eitt skrefið í spennandi þróun nýrra krabbameinslyfja. Um er að ræða niðurstöður lyfjaprófana þar sem 157 sjúklingar með há-áhættu sortuæxli fengu ýmist bóluefni og ónæmislyfið pembrolizumab eða bara pembrolizumab. Áhættan hjá þeim sem fengu bæði dróst saman úr 50 prósent í 25 prósent. Greint var frá því á ársfundi American Society of Clinical Oncology í Chicago að í prófununum hefðu 74,8 prósent þeirra sem fengu bóluefnið og pembrolizumab ekki greinst aftur eftir 2,5 ár en 55,6 prósent þeirra sem fengu aðeins pembrolizumab. Krabbameinssérfræðingurinn Georgina Long segir að enn eigi eftir að sjá hvort niðurstöðurnar halda eftir fimm til tíu ár en flestir sem greinist aftur með sortuæxli geri það innan tveggja ára. Samkvæmt Guardian greinast um 150 þúsund manns með sortuæxli árlega. Önnur rannsókn sem kynnt var á ársfundi ASCO leiddi í ljós að notkun bóluefnis sem gefið var til að örva ónæmiskerfi sjúklinga með brjóstakrabbamein fyrir aðgerð jók lífslíkur þeirra töluvert. Af þeim sem fengu bóluefnið var 81 prósent á lífi og laust við krabbamein eftir sjö ár, samanborið við 65 prósent sem fengu ekki bóluefnið.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira