Svarta sviðsmyndin blasir við ferðaþjónustunni í ár Kristján Már Unnarsson skrifar 3. júní 2024 22:22 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í dag. Sigurjón Ólason Horfur í ferðaþjónustu hafa snarversnað. Gistinóttum frá áramótum fækkaði um sex prósent og bókanir á hótelum fyrir sumarið eru tíu til fimmtán prósentum færri en á sama tíma í fyrra. Þriðjungur gjaldeyristekna þjóðarinnar í fyrra kom af ferðaþjónustu og stóðu vonir til að þetta ár yrði jafnvel betra en það síðasta. En núna segir talsmaður ferðaþjónustunnar í fréttum Stöðvar 2 stefna í að myndin verði dekkri: „Verði nær svörtu sviðsmyndinni í fjármálaáætlun heldur en þeirri björtu,” segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Tölurnar frá áramótum virðast á yfirborðinu lofa góðu með sex prósenta fjölgun ferðamanna. Gistinóttum frá áramótum fækkaði hins vegar um sex prósent og í apríl um fimmtán prósent. Þá fækkaði ferðamönnum í apríl um þrjú prósent. Þótt ferðamönnum hafi fjölgað um sex prósent frá áramótum hefur gistinóttum fækkað um sex prósent.Vilhelm Gunnarsson „Þannig að af þessu má sjá að gistinætur á mann, þeim er að fækka nokkuð skarpt. Því fylgir að verðmæti á hvern ferðamann, þau eru einnig að minnka, sem eru hvort tveggja mjög vondar fréttir fyrir þjóðarbúið,” segir Jóhannes. Og bókunarstaðan á gististöðum í sumar veldur áhyggjum: „Um tíu til fimmtán prósentum lægri heldur en hún var á sama tíma í fyrra fyrir sumarmánuðina. Og sú staða er heldur slakari þegar komið er lengra frá höfuðborgarsvæðinu.” Frá ferðaþjónustu við Jökulsárlón.Vilhelm Gunnarsson Fækkun gistinátta er sérlega slæm fyrir landsbyggðina. Það þýðir að ferðamenn sem koma til landsins um Keflavíkurflugvöll fara síður langt út fyrir suðvesturhornið. „Þá fara menn styttra um landið og styttra út frá hringveginum. Þannig að þetta bitnar kannski ekki síst á þeim sem eru kannski ekki í alfaraleið.” Þegar spurt er um skýringar segir Jóhannes marga hafa nefnt eldgosin. Reykjaneseldar eru sagðir fæla ferðamenn frá Íslandi. Frá yfirstandandi eldgosi í Sundhnúksgígaröðinni.Vilhelm Gunnarsson „En það er kannski ekki höfuðþátturinn. Verðlag hefur hækkað hér töluvert. Við höfum verið með þrálátari verðbólgu heldur en í samkeppnisríkjunum. Þá hafi stjórnvöld slökkt á fjármagni til landkynningar. „Við þekkjum þetta í öllum vörum. Ef við erum ekki að segja söguna okkar þá eru einhverjir aðrir að segja sínar sögur og þær komast betur til skila,” segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Hótel á Íslandi Icelandair Play Skemmtiferðaskip á Íslandi Norræna Keflavíkurflugvöllur Bílaleigur Tengdar fréttir Icelandair tekur skarpa dýfu niður fyrir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur tekið skarpa dýfu niður á við í morgun og er komið verulega niður fyrir gengið í útboðinu árið 2020. 30. maí 2024 10:34 Play sér ekki tilefni til að breyta afkomuspánni þrátt fyrir aukna samkeppni Mikil samkeppni er frá alþjóðlegum flugfélögum í flugi yfir Atlantshafið í sumar með tilheyrandi þrýstingi til lækkunar á flugfargjöldum, að sögn forstjóra Play, en vegna ýmissa aðgerða sem hefur verið ráðist í til að mæta krefjandi rekstrarumhverfi telur félagið ekki tilefni til að fylgja í fótspor Icelandair og breyta afkomuspá sinni fyrir þetta ár. Hlutabréfaverð Play hefur fallið skarpt síðustu tvo viðskiptadaga og er tæplega fimmtíu prósentum lægra miðað við útboðsgengið í nýlega afstaðinni hlutafjáraukningu. 30. maí 2024 11:05 Hætta við hlutafjárútboð og skráningu Íslandshótela Ákveðið hefur verið að hætta við hlutafjárútboð Íslandshótela og skráningu félagsins í Kauphöllina. Er það vegna þess að ekki fengust áskriftir fyrir öllum boðnum hlutum og hættu seljendur því við. 22. maí 2024 23:46 Hátt verð fæli ferðamanninn frá Íslandi Blikur eru á lofti þegar kemur að bókunum ferðamanna á hótelgistingu hér á landi í sumar. Færri bókanir voru í apríl heldur en verið hefur. Formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir Ísland dýrt og það sé farið að hafa áhrif. 22. maí 2024 16:39 Dýrtíðin skerði samkeppnishæfni áfangastaðarins Íslands Stjórnvöld verða að taka alvarlega þær blikur sem á lofti eru í ferðaþjónustu. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar sem varar við þeim efnahagslegu afleiðingum sem samdráttur í greininni hefði í för með sér fyrir þjóðarbúið. 13. mars 2024 14:27 Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Sjá meira
Þriðjungur gjaldeyristekna þjóðarinnar í fyrra kom af ferðaþjónustu og stóðu vonir til að þetta ár yrði jafnvel betra en það síðasta. En núna segir talsmaður ferðaþjónustunnar í fréttum Stöðvar 2 stefna í að myndin verði dekkri: „Verði nær svörtu sviðsmyndinni í fjármálaáætlun heldur en þeirri björtu,” segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Tölurnar frá áramótum virðast á yfirborðinu lofa góðu með sex prósenta fjölgun ferðamanna. Gistinóttum frá áramótum fækkaði hins vegar um sex prósent og í apríl um fimmtán prósent. Þá fækkaði ferðamönnum í apríl um þrjú prósent. Þótt ferðamönnum hafi fjölgað um sex prósent frá áramótum hefur gistinóttum fækkað um sex prósent.Vilhelm Gunnarsson „Þannig að af þessu má sjá að gistinætur á mann, þeim er að fækka nokkuð skarpt. Því fylgir að verðmæti á hvern ferðamann, þau eru einnig að minnka, sem eru hvort tveggja mjög vondar fréttir fyrir þjóðarbúið,” segir Jóhannes. Og bókunarstaðan á gististöðum í sumar veldur áhyggjum: „Um tíu til fimmtán prósentum lægri heldur en hún var á sama tíma í fyrra fyrir sumarmánuðina. Og sú staða er heldur slakari þegar komið er lengra frá höfuðborgarsvæðinu.” Frá ferðaþjónustu við Jökulsárlón.Vilhelm Gunnarsson Fækkun gistinátta er sérlega slæm fyrir landsbyggðina. Það þýðir að ferðamenn sem koma til landsins um Keflavíkurflugvöll fara síður langt út fyrir suðvesturhornið. „Þá fara menn styttra um landið og styttra út frá hringveginum. Þannig að þetta bitnar kannski ekki síst á þeim sem eru kannski ekki í alfaraleið.” Þegar spurt er um skýringar segir Jóhannes marga hafa nefnt eldgosin. Reykjaneseldar eru sagðir fæla ferðamenn frá Íslandi. Frá yfirstandandi eldgosi í Sundhnúksgígaröðinni.Vilhelm Gunnarsson „En það er kannski ekki höfuðþátturinn. Verðlag hefur hækkað hér töluvert. Við höfum verið með þrálátari verðbólgu heldur en í samkeppnisríkjunum. Þá hafi stjórnvöld slökkt á fjármagni til landkynningar. „Við þekkjum þetta í öllum vörum. Ef við erum ekki að segja söguna okkar þá eru einhverjir aðrir að segja sínar sögur og þær komast betur til skila,” segir framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Hótel á Íslandi Icelandair Play Skemmtiferðaskip á Íslandi Norræna Keflavíkurflugvöllur Bílaleigur Tengdar fréttir Icelandair tekur skarpa dýfu niður fyrir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur tekið skarpa dýfu niður á við í morgun og er komið verulega niður fyrir gengið í útboðinu árið 2020. 30. maí 2024 10:34 Play sér ekki tilefni til að breyta afkomuspánni þrátt fyrir aukna samkeppni Mikil samkeppni er frá alþjóðlegum flugfélögum í flugi yfir Atlantshafið í sumar með tilheyrandi þrýstingi til lækkunar á flugfargjöldum, að sögn forstjóra Play, en vegna ýmissa aðgerða sem hefur verið ráðist í til að mæta krefjandi rekstrarumhverfi telur félagið ekki tilefni til að fylgja í fótspor Icelandair og breyta afkomuspá sinni fyrir þetta ár. Hlutabréfaverð Play hefur fallið skarpt síðustu tvo viðskiptadaga og er tæplega fimmtíu prósentum lægra miðað við útboðsgengið í nýlega afstaðinni hlutafjáraukningu. 30. maí 2024 11:05 Hætta við hlutafjárútboð og skráningu Íslandshótela Ákveðið hefur verið að hætta við hlutafjárútboð Íslandshótela og skráningu félagsins í Kauphöllina. Er það vegna þess að ekki fengust áskriftir fyrir öllum boðnum hlutum og hættu seljendur því við. 22. maí 2024 23:46 Hátt verð fæli ferðamanninn frá Íslandi Blikur eru á lofti þegar kemur að bókunum ferðamanna á hótelgistingu hér á landi í sumar. Færri bókanir voru í apríl heldur en verið hefur. Formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir Ísland dýrt og það sé farið að hafa áhrif. 22. maí 2024 16:39 Dýrtíðin skerði samkeppnishæfni áfangastaðarins Íslands Stjórnvöld verða að taka alvarlega þær blikur sem á lofti eru í ferðaþjónustu. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar sem varar við þeim efnahagslegu afleiðingum sem samdráttur í greininni hefði í för með sér fyrir þjóðarbúið. 13. mars 2024 14:27 Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Sjá meira
Icelandair tekur skarpa dýfu niður fyrir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur tekið skarpa dýfu niður á við í morgun og er komið verulega niður fyrir gengið í útboðinu árið 2020. 30. maí 2024 10:34
Play sér ekki tilefni til að breyta afkomuspánni þrátt fyrir aukna samkeppni Mikil samkeppni er frá alþjóðlegum flugfélögum í flugi yfir Atlantshafið í sumar með tilheyrandi þrýstingi til lækkunar á flugfargjöldum, að sögn forstjóra Play, en vegna ýmissa aðgerða sem hefur verið ráðist í til að mæta krefjandi rekstrarumhverfi telur félagið ekki tilefni til að fylgja í fótspor Icelandair og breyta afkomuspá sinni fyrir þetta ár. Hlutabréfaverð Play hefur fallið skarpt síðustu tvo viðskiptadaga og er tæplega fimmtíu prósentum lægra miðað við útboðsgengið í nýlega afstaðinni hlutafjáraukningu. 30. maí 2024 11:05
Hætta við hlutafjárútboð og skráningu Íslandshótela Ákveðið hefur verið að hætta við hlutafjárútboð Íslandshótela og skráningu félagsins í Kauphöllina. Er það vegna þess að ekki fengust áskriftir fyrir öllum boðnum hlutum og hættu seljendur því við. 22. maí 2024 23:46
Hátt verð fæli ferðamanninn frá Íslandi Blikur eru á lofti þegar kemur að bókunum ferðamanna á hótelgistingu hér á landi í sumar. Færri bókanir voru í apríl heldur en verið hefur. Formaður Félags fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu segir Ísland dýrt og það sé farið að hafa áhrif. 22. maí 2024 16:39
Dýrtíðin skerði samkeppnishæfni áfangastaðarins Íslands Stjórnvöld verða að taka alvarlega þær blikur sem á lofti eru í ferðaþjónustu. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar sem varar við þeim efnahagslegu afleiðingum sem samdráttur í greininni hefði í för með sér fyrir þjóðarbúið. 13. mars 2024 14:27