Fyrirskipar forsætisráðuneytinu að fara yfir ferla Árni Sæberg skrifar 31. maí 2024 15:53 Guðmundur Ingi vill að farið verði yfir ákvarðanir lögreglu. Vísir/Vilhelm/Ívar Fannar Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu, þegar piparúða var beitt á mótmælendur fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun. Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Margir ráku upp stór augu þegar greint var frá því að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði notað piparúða á mótmælum á vegum samtakanna Ísland-Palestínu í morgun. Um tíu mótmælendur voru sagðir illa haldnir en auk þeirra hafi lögreglumaður slasast þegar ráðherrabíl var ekið á hann. Lögregla sagði mótmælendur ekki hafa fylgt fyrirmælum. Varaskeifan krefst skýringa Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði fundi ríkisstjórnarinnar í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Hann er í Svíþjóð, þar sem hann mun meðal annars funda með Selenskí Úkraínuforseta. Guðmundur Ingi segir í færslu á Facebook að hann hafi í kjölfar fundarins beðið ráðuneytisstjóra forsætisráðuneytisins um að farið verði yfir verkferla og ákvarðanir lögreglu á vettvangi í morgun, fyrir og á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð og eftir að honum lauk. „Sem leiddu til þess að valdi var beitt gagnvart borgurum sem nýttu lýðræðislegan rétt sinn til mótmæla í tengslum við ríkisstjórnarfundinn.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Reykjavík Lögreglan Stjórnsýsla Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira