Síðasti naglinn í líkkistu innanlandsflugs? Eiður Ragnarsson skrifar 23. maí 2024 12:01 Nýverið tilkynnti Isavia hf um nýtt bílastæðakerfi við flugvöll sinn á Egilsstöðum. Ekki er það svo sem í frásögur færandi að rekstraraðili flugvallarinns taki upp nýtt, og að sögn þeirra, betra kerfi en tilgangurinn með þessu kerfi er að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjonustu og betri ferðaupplifun“. Gott og vel, ég er ákaflega hlynntur því að fyrirtæki og stofnanir tryggi viðskiptavinum sínum góða þjónustu, en hver er sú þjónusta sem Isavia hefur fram að þessu veitt sínum viðskiptavinum á Egilsstaðaflugvelli.? Flugstöðvarbyggingin er ágæt, þar er ágætis biðaðstaða og kaffitería sem selur veitingar fyrir þá sem bíða flugs eða eru að koma úr flugi. Bílastæði við flugstöðina eru þó nokkur um 1.100 m2 af malbikuðum stæðum, sem dugir fyrir um 90 bíla. Nokkur hluti af þessum stæðum er upptekinn dag hvern fyrir þær bílaleigur sem þjónusta flugfarþega, sem á slíkri þjónustu þurfa að halda. Síðan eru það „hin“ bílastæðin sem eru liðlega 3.300 m2. Óhefluð malarstæði í misgóðu ástandi án vetrarþjónustu og lýsingar. Þessi stæði rúma um 270 bíla. Fyrir öll þessi stæði, sem rúma um 360 bíla ætlar Isavia ohf að fara rukka eftir gjaldskrá sem gefin var út og auglýst í auglýsingablaði Austfirðinga Dagskránni, frá 1.200.- til 1.750.- kr á dag. Miðað vil lægsta taxta og full stæði ætlar því flugrekstraraðilin að taka til sín um 430.000.- krónur á hverjum degi, alls um 157 milljónir á ári hverju. Auðvitað má segja að þessi útreikningur sé mikil einföldun, t.d. má hrósa Isavia fyrir að ætla að hafa fyrstu 5 klukkustundirnar fríar en þetta eru engur að síður vel mögulegar niðustöður þessarar gjaldtöku. Samkvæmt ársreikningi Isavia 2023 eru innanfélagstekjur Innanlandsflugvalla ehf um 42 milljónir króna og tel ég líklegt, án þess að hafa lúslesið ársreikningin, að tekjur af bílastæðagjöldum leggist við þann lið. Það má því segja að þegar bílastæðagjöld á Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og fleiri stöðum bætast þar inn, sé m verulega aukningu á tekjum að ræða. Til samanburðar, þá eru tekjur Isavia af þjónustusamningi sínum við Innviðaráðaneytið liðlega 2.4 milljarðar króna vegna reksturs innanlandsflugvalla. Einnig keur fram í ársreikningi að: „Engar eignfærslur eru hjá félaginu vegna verkefna tengt viðhaldi né nýframkvæmdum þar sem slíkar framkvæmdir eru ekki eign félagsins heldur ríkisins en félaginu aðeins falið að annast umsýslu þessara framkvæmda.“ Isavia er því að mati umdirritaðs að fara að leggja á gjöld á notkun eign þriðja aðila þ.e á eign ríkissins. En hvaða þjónusta er það sem kallar á þessi gjöld.? Jú það kostar vissulega eitthvað að byggja upp, reka og viðhalda nokkur hundruð bílastæðum, en fram að þessu hefur þjónustan verið slök í meira lagi. Meginþorri umræddra bílastæða er, eins og áður hefur komið fram, léleg malarstæði, án lýsingar og án þjónustu, í rigningartíð er erfitt að komast um þurrum fótum, í þurkatíð eru þau undirlögð ryki og á vetrum þurfa þeir sem stæðin nýta að moka sig sjálfir út. Og nú ætlar flugrekstraraðilinn að hefja gjaldtöku á þessum „prýðisgóðu stæðum“.. Ekki ætla ég að fara síðan í þessum pistli að fara að tala um verð á innanlandsflugi, það er efni í aðra grein, en það má alveg geta þess að algengt verð á flugmiða milli Egilsstaða og Reykjavíkur sé á bilinu 30.000.- til 50.000.- aðra leiðina og þegar þessi gjaldtaka bætist við, má sennilega fara undirbúa jarðarför innanlandsflugs til Egilsstaða. Ég held að það sé alveg tímabært að skoða hvernig staðið er að málum hjá hinum ýmsu ohf fyritækjum, fyrirtækjum sem eru í eigu okkar landsmanna. Mín upplifun er að þau séu oft eins og ríki í ríkinu og fari fram rétt eins og þeim sýnist án þess að ráfæra sig við eigendur sína, það má t.d. minnast á kaup Landsbankans á tryggingafélagi nýverið því máli til stuðnings. Það er síðan lágmarkskrafa að áður en farið er að innheimta gjöld af veittri þjónustu að þjónustan sé til staðar. Það er ekki hægt að byrja á því að láta viðskitavin greiða fyrir veitingar áður en ég byggi veitingahúsið, en það er klárlega það sem Isavia virðist ætla gera, rukka fyrst og framkvæma svo.... kanski.. Höfundur er íbúi á Djúpavogi og fyrrum notandi innanlandsflugs frá Egilsstöðum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fréttir af flugi Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Byggðamál Mest lesið Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu Skoðun Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jafnréttisþjóðin sem gleymdi dansinum Brogan Davison,Pétur Ármannsson skrifar Skoðun Hver er að væla? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Tár, kvár og kvennafrídagurinn Kristína Ösp Steinke skrifar Skoðun Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Konan - Vinnan - Kjörin í 40 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Íslenskur her og íslensk leyniþjónusta Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Er jafnrétti fyrir allar? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ættu konur að fara í háskólanám? Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Íris Björk Ágústsdóttir skrifar Skoðun Enn einn dagur í baráttunni Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Verðmætasköpunarlaust haust Jón Gunnarsson skrifar Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar Skoðun Krafan sem kvennahreyfingin gleymdi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Einfaldar lausnir á vaxtamálavanda bankanna Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er sköpun í skólastarfi? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Afglæpavæðing veðmála Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Gleðilegan kvennafrídag og gleðilegt kvennaár Helena Hafþórsdóttir O’Connor skrifar Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Konur Íslands og alþjóðakerfið í takt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað er svona merkilegt við það? Hópur starfsfólks Jafnlaunastofu skrifar Skoðun Við erum ekki eign annarra! Anna Lizzy Wichmann skrifar Skoðun Sameinuðu þjóðirnar 80 ára: Framtíðin er okkar Eva Harðardóttir skrifar Skoðun Til hamingju með 24. október Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Sjá meira
Nýverið tilkynnti Isavia hf um nýtt bílastæðakerfi við flugvöll sinn á Egilsstöðum. Ekki er það svo sem í frásögur færandi að rekstraraðili flugvallarinns taki upp nýtt, og að sögn þeirra, betra kerfi en tilgangurinn með þessu kerfi er að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjonustu og betri ferðaupplifun“. Gott og vel, ég er ákaflega hlynntur því að fyrirtæki og stofnanir tryggi viðskiptavinum sínum góða þjónustu, en hver er sú þjónusta sem Isavia hefur fram að þessu veitt sínum viðskiptavinum á Egilsstaðaflugvelli.? Flugstöðvarbyggingin er ágæt, þar er ágætis biðaðstaða og kaffitería sem selur veitingar fyrir þá sem bíða flugs eða eru að koma úr flugi. Bílastæði við flugstöðina eru þó nokkur um 1.100 m2 af malbikuðum stæðum, sem dugir fyrir um 90 bíla. Nokkur hluti af þessum stæðum er upptekinn dag hvern fyrir þær bílaleigur sem þjónusta flugfarþega, sem á slíkri þjónustu þurfa að halda. Síðan eru það „hin“ bílastæðin sem eru liðlega 3.300 m2. Óhefluð malarstæði í misgóðu ástandi án vetrarþjónustu og lýsingar. Þessi stæði rúma um 270 bíla. Fyrir öll þessi stæði, sem rúma um 360 bíla ætlar Isavia ohf að fara rukka eftir gjaldskrá sem gefin var út og auglýst í auglýsingablaði Austfirðinga Dagskránni, frá 1.200.- til 1.750.- kr á dag. Miðað vil lægsta taxta og full stæði ætlar því flugrekstraraðilin að taka til sín um 430.000.- krónur á hverjum degi, alls um 157 milljónir á ári hverju. Auðvitað má segja að þessi útreikningur sé mikil einföldun, t.d. má hrósa Isavia fyrir að ætla að hafa fyrstu 5 klukkustundirnar fríar en þetta eru engur að síður vel mögulegar niðustöður þessarar gjaldtöku. Samkvæmt ársreikningi Isavia 2023 eru innanfélagstekjur Innanlandsflugvalla ehf um 42 milljónir króna og tel ég líklegt, án þess að hafa lúslesið ársreikningin, að tekjur af bílastæðagjöldum leggist við þann lið. Það má því segja að þegar bílastæðagjöld á Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og fleiri stöðum bætast þar inn, sé m verulega aukningu á tekjum að ræða. Til samanburðar, þá eru tekjur Isavia af þjónustusamningi sínum við Innviðaráðaneytið liðlega 2.4 milljarðar króna vegna reksturs innanlandsflugvalla. Einnig keur fram í ársreikningi að: „Engar eignfærslur eru hjá félaginu vegna verkefna tengt viðhaldi né nýframkvæmdum þar sem slíkar framkvæmdir eru ekki eign félagsins heldur ríkisins en félaginu aðeins falið að annast umsýslu þessara framkvæmda.“ Isavia er því að mati umdirritaðs að fara að leggja á gjöld á notkun eign þriðja aðila þ.e á eign ríkissins. En hvaða þjónusta er það sem kallar á þessi gjöld.? Jú það kostar vissulega eitthvað að byggja upp, reka og viðhalda nokkur hundruð bílastæðum, en fram að þessu hefur þjónustan verið slök í meira lagi. Meginþorri umræddra bílastæða er, eins og áður hefur komið fram, léleg malarstæði, án lýsingar og án þjónustu, í rigningartíð er erfitt að komast um þurrum fótum, í þurkatíð eru þau undirlögð ryki og á vetrum þurfa þeir sem stæðin nýta að moka sig sjálfir út. Og nú ætlar flugrekstraraðilinn að hefja gjaldtöku á þessum „prýðisgóðu stæðum“.. Ekki ætla ég að fara síðan í þessum pistli að fara að tala um verð á innanlandsflugi, það er efni í aðra grein, en það má alveg geta þess að algengt verð á flugmiða milli Egilsstaða og Reykjavíkur sé á bilinu 30.000.- til 50.000.- aðra leiðina og þegar þessi gjaldtaka bætist við, má sennilega fara undirbúa jarðarför innanlandsflugs til Egilsstaða. Ég held að það sé alveg tímabært að skoða hvernig staðið er að málum hjá hinum ýmsu ohf fyritækjum, fyrirtækjum sem eru í eigu okkar landsmanna. Mín upplifun er að þau séu oft eins og ríki í ríkinu og fari fram rétt eins og þeim sýnist án þess að ráfæra sig við eigendur sína, það má t.d. minnast á kaup Landsbankans á tryggingafélagi nýverið því máli til stuðnings. Það er síðan lágmarkskrafa að áður en farið er að innheimta gjöld af veittri þjónustu að þjónustan sé til staðar. Það er ekki hægt að byrja á því að láta viðskitavin greiða fyrir veitingar áður en ég byggi veitingahúsið, en það er klárlega það sem Isavia virðist ætla gera, rukka fyrst og framkvæma svo.... kanski.. Höfundur er íbúi á Djúpavogi og fyrrum notandi innanlandsflugs frá Egilsstöðum.
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Rangfærslur og hræðsluáróður meirihluta sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps í nafni lýðræðis Ragna Ívarsdóttir,Guðrún Margrét Njálsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Enginn grunnur fyrir nýju starfsleyfi Ísteka Rósa Líf Darradóttir,Guðrún Scheving Thorsteinsson skrifar
Skoðun Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Sterkara námslánakerfi – raunveruleg framför fyrir námsmenn París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Enn er verk að vinna – upprætum ofbeldi á vinnustöðum Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Börn geta ekki beðið – krefjumst tafarlausra aðgerða! Elín H. Hinriksdóttir,Bóas Valdórsson,Árný Ingvarsdóttir,,Anna Lára Steindal,Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun