Ákærður fyrir að nauðga barnungri hálfsystur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 24. maí 2024 08:00 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en önnur þeirra beindist gegn barnungri hálfsystur hans. Meint brot mannsins áttu sér stað árið 2021, annars vegar í maí og hins vegar í júní. Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels