Tíminn er núna, stöðvum hvalveiðar! Hópur andstæðinga hvalveiða skrifar 14. maí 2024 10:16 Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Græðgi lifir á hvalveiðum Eitt fyrirtæki, einn maður, stendur á bakvið veiðar á langreyðum við Íslandsstrendur. - Sóley Ég held að ef við myndum byrja aftur að veiða hvali sem sagt núna þá myndi það setja allt á hvolf. - Ragnhildur Gísladóttir Íslenska þjóðin státar sig náttúrulega mjög mikið af náttúrunni. Við förum til útlanda og við tölum um norðurljósin og við tölum um fjöllin og við viljum leggja áherslu á það að þetta sé eitthvað sem að við getum verið stolt af og það er bara þannig að við getum ekki verið stolt af hvalveiðum. - GDRN Ef við hugsum í einhverju stærra samhengi, ef við erum ekki bara einhverjir molbúar með eitthvað ótrúlega þröngt sjónarhorn þá hljótum við að taka þátt í alþjóðasamfélaginu og viðurkenna það að þetta er liðin tíð. - Andri Snær Magnason Þegar það er eitthvað svona sem er bara cruel, og bara ógeðslegt þá er alveg kominn tími til þess að horfa á þetta aðeins öðruvísi. - Axel Flóvent Mig langar mest að segja að það er í lagi að skipta um skoðun. Að leyfa sér að vera næmur, að vera viðkvæmur, fyrir utan það að hlusta á staðreyndir og lesa rannsóknir. - Kolbeinn Arnbjörnsson Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda og þess vegna, af hverju ættum við að halda þeim áfram? Afhverju ekki að vernda þessi dýr sem að bera næringarefni út um hafið og búa til súrefni fyrir okkur og gera þessa plánetu að betri stað til að lifa á. Og mögulegum stað til að lifa á. - Hera Hilmarsdóttir Hvalirnir eru stoð lífkerfis sjávarins og við værum ekki hérna án sjávarins þannig að ef að hvalirnir fara þá förum við líka. - Berta Andrea Snædal Síðasti geirfuglinn, hafði verið drepinn, af íslendingum. Í dag hugsa ég með mér að skuld okkar við geirfuglinn sem verður auðvitað aldrei greidd með því að lífga hann við, að mögulega getum við greitt skuld okkar við geirfuglinn með því að friða hvali. - Sjón Þegar ég er að segja níu ára dóttur minni frá hvað er í gangi. Hvernig á maður að koma orðum að því hvernig fólk getur réttlætt hvað er í gangi? - Aníta Briem Ég vona að við stöndum saman um að verja þá um að verja þá alla og allt samfélagið. - Ragnhildur Gísladóttir Það er ótrúlega stór hluti af okkar sjálfsmynd sem þjóð, þessi hugmynd um okkursem fiskveiðiþjóð og hvernig hafið hefur haldið í okkur lífi í gegnum aldirnar. En við erum ekki hvalveiðiþjóð. Og það er kannski okkar tækifæri núna til að gefa eitthvað til baka til náttúrunnarmeð því að hætta þessum ótrúlega tilgangslausu veiðum. - Berglind Pétursdóttir Ég held að akkúrat ef við ætlum að hengja okkur í einhverja svona lagafilmleika, af því að við getum ekki stigið sko einum millimeter út fyrir þennan ofboðslega mannhverfa ramma til þess að segja það skiptir eitthvað máli sem er stærra en við þá held ég við eigum engan sjens yfir höfuð að lifa af. - Rán Flygenring Og ég skil ekki að fólk sjái það ekki Ég held að það hljóti að vera mjög fáir sem sjá þetta ekki Kannski einn! - Ragnhildur Gísladóttir Með því að stöðva dráp á hvölum erum við að sýna öllum heiminum að það er tilvon!Fyrir jörðina. - Bubbi Morthens Af hverju getur ekki núna, tíminn núna verið tíminn þar sem við ákveðum aðhætta hvalveiðum? - Hera Hilmarsdóttir Sóley Stefánsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Axel Flóvent, Kolbeinn Arnbjörnsson, Hera Hilmarsdóttir, Berta Andrea Snædal, Sigurjón Birgir Sigurðsson, Aníta Briem, Berglind Pétursdóttir, Rán Flygenring, Bubbi Morthens.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar