Það sem spurt var um - en svörin þunn og kom kannski ekki á óvart Sigurður Páll Jónsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurður Páll Jónsson Umhverfismál Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun