Leikskólakennara á eftirlaunum er ofboðið Ásdís Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2024 12:00 Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi ríkir algjört ráðaleysi. Hjá stjórnvöldum er stefnuleysi og hver höndin er upp á móti annarri þó ekkert þeirra vilji kannast við það. Þess vegna er peningakerfið ónýtt, heilbrigðiskerfið ónýtt og menntakerfið ónýtt. Það styttist í að áttunda árið líði án þess að fólk á eftirlaunum fái leiðréttingar á sínum kjörum. Búið er að leggja í mikla vinnu til að ná fram leiðréttingum á kjörum Heldra fólks en allt strandar í fjármálaráðuneytinu. Það er öfugsnúið að fólk á Gamansaldri geti ekki notið lífsins og vaknað áhyggjulaust að morgni. Ég veit alveg að kjör þessa hóps eru misjöfn, flest okkar hafa borgað skatta og gjöld til samfélagsins. Þess vegna eigum við öll rétt á sanngjarnri þjónustu en of stór hópur býr við skort og kvíðir næsta degi. Ef til vill hefur hluti þess fólks það best sem borgar litla sem enga skatta eða gjöld, en þiggur þjónustu samfélagsins. Enda búa þau ekki við skerðingar. Það gæti tekið í ef allt fólk á Íslandi 65 ára og eldra skilaði auðu í næstu Alþingiskosningum, sem vonandi styttist í. Þessi svik ganga ekki lengur. Höfundur er leikskólakennari á eftirlaunum.
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun