„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2024 22:23 Sigurður Bragason var stoltur af leikmönnum sínum. Vísir/Diego Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. „Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
„Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira