„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. apríl 2024 22:23 Sigurður Bragason var stoltur af leikmönnum sínum. Vísir/Diego Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. „Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur. Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Við vorum flottar í fyrri hálfleik en þegar líða tók á leikinn fóru leikmenn mínir eðlilega að þreytast mikið og þar með misstum leikinn úr höndunum. Sunna og Elísa spiluðu í hjarta varnarinnar nánast allan leikinn og það er óraunhæft að ætlast til þess að þær geri það að fullum krafti allan leikinn gegn jafn sterku liði og Valur hefur á að skipa,“ sagði Sigurður eftir að ljóst var að ÍBV væri úr leik. „Við söknuðum Britney Cots sem var fenginn fyrir tímabilið til þess að styrkja varnarleikinn en meiddist svo. Þá erum við að missa 500 mörk úr liðinu þegar það verður ljóst að Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir getur lítið sem ekkert spilað og Harpa Valey Gylfadóttir og Ásta Björt Júlíusdóttir verði ekki með okkur,“ sagði Sigurður enn fremur. „Eins og staðan er núna er þetta bara munurinn á liðunum. Við stefndum að því að berjast um Íslandsmeistaratititilinn. Það varð hins vegar ljóst í nóvember að það við ramman reip að draga vegna meiðsla sem við urðum fyrir hjá lykilleikmönnum. Það jákvæða er aftur á móti að yngri leikmenn fengu stærra hlutverk og uxu og döfnuðu með hverjum leik. Ég verð áfram í brúnni og við setjum stefnuna á að búa til lið sem getur keppt um alla titla á næstu lektíð,“ sagði þjálfarinn keikur.
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira