Bjarki Már atkvæðamikill í dramatískum sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 18:55 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém unnu nú rétt í þessu dramatískan 32-31 sigur á Álaborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024
Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira