Bjarki Már atkvæðamikill í dramatískum sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 18:55 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém unnu nú rétt í þessu dramatískan 32-31 sigur á Álaborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira
Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024
Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Sjá meira