Matvöruverslun og íbúðir steinsnar frá Keflavíkurflugvelli Bjarki Sigurðsson skrifar 4. maí 2024 23:01 Byggt verður í móanum fyrir aftan Marriott-hótelið. Vísir/Einar Stefnt er að því að reisa fjölda íbúða, matvöruverslun og fleira í móa skammt frá Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir það bæta þjónustustig flugvallarins til muna. Skammt frá Keflavíkurflugvelli má finna verslunar- og þjónustutorgið Aðaltorg. Þar má finna hótel, apótek, heilsugæslu, veitingastaði og margt fleira. Fyrir ekki svo löngu síðan mátti þarna eingöngu finna móa og ekkert annað, þar til Ingvar Eyfjörð ákvað að breyta þessu í þjónustusvæði. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ segir Ingvar. Ingvar Eyfjörð er framkvæmdastjóri Aðaltorgs.Vísir/Einar Anna eftirspurn flugvallarins Hann segir stanslausa umferð vera um svæðið og meira er á leiðinni. „Svo munum við á vormánuðunum hefja framkvæmdur við matvöruverslun og skrifstofuhúsnæði. Í framhaldi af skipulagsbreytingum hjá bænum þá hyggjum við á frekari framkvæmdir til að anna þeirri eftirspurn sem þjónustustig flugvallarsvæðisins kallar á,“ segir Ingvar. Íbúðir og hótel Við hliðina á Marriott-hótelinu við Aðaltorg er stefnt að því að reistur verði fjöldi íbúða, og jafnvel hótel fyrir árið 2035. „Þróunaráætlun Kadeco gerir ráð fyrir því að þetta svæði verði uppbyggt fyrir árið 2035, en við ætlum að vera aðeins fyrr en það,“ segir Ingvar. Þú nennir ekki að bíða alveg til 2035? „Það er alltof langt maður, ég verð svo gamall,“ segir Ingvar og hlær. Reykjanesbær Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Húsnæðismál Verslun Skipulag Matvöruverslun Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Skammt frá Keflavíkurflugvelli má finna verslunar- og þjónustutorgið Aðaltorg. Þar má finna hótel, apótek, heilsugæslu, veitingastaði og margt fleira. Fyrir ekki svo löngu síðan mátti þarna eingöngu finna móa og ekkert annað, þar til Ingvar Eyfjörð ákvað að breyta þessu í þjónustusvæði. „Hugmyndin okkar er sú að tengja og auka þetta þjónustumagn sem getur orðið til verulegra bóta fyrir þjónustustig flugvallarins,“ segir Ingvar. Ingvar Eyfjörð er framkvæmdastjóri Aðaltorgs.Vísir/Einar Anna eftirspurn flugvallarins Hann segir stanslausa umferð vera um svæðið og meira er á leiðinni. „Svo munum við á vormánuðunum hefja framkvæmdur við matvöruverslun og skrifstofuhúsnæði. Í framhaldi af skipulagsbreytingum hjá bænum þá hyggjum við á frekari framkvæmdir til að anna þeirri eftirspurn sem þjónustustig flugvallarsvæðisins kallar á,“ segir Ingvar. Íbúðir og hótel Við hliðina á Marriott-hótelinu við Aðaltorg er stefnt að því að reistur verði fjöldi íbúða, og jafnvel hótel fyrir árið 2035. „Þróunaráætlun Kadeco gerir ráð fyrir því að þetta svæði verði uppbyggt fyrir árið 2035, en við ætlum að vera aðeins fyrr en það,“ segir Ingvar. Þú nennir ekki að bíða alveg til 2035? „Það er alltof langt maður, ég verð svo gamall,“ segir Ingvar og hlær.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Húsnæðismál Verslun Skipulag Matvöruverslun Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira