Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? Jón Þór Stefánsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Forseti Íslands og utanríkisráðherra munu ávarpa ráðstefnuna. Vísir/Vilhelm Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga fer fram í dag frá klukkan tíu til fimm í Norræna húsinu. Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands. Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Ráðstefnan ber heitið Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland? „Sjaldan eða aldrei hefur alþjóðasamfélagið staðið frammi fyrir eins stórum og erfiðum áskorunum eins og núna. Stríð geisa, lýðræðinu er ógnað, skautun í samfélögum eykst, afleiðingar loftslagsbreytinga og ör þróun tækninnar kalla á öðruvísi nálgun. Hver er staða Íslands í alþjóðasamfélaginu og hvert stefnum við?“ segir í tilkynningu frá Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra opnar ráðstefnuna og þá mun Guðni Th. Jóhannesson forseti flytja hátíðarerindi. Fimm málstofur fara fram um daginn þar sem rætt verður um stöðu Íslands í varnar- og öryggismálum, vaxandi skautun í pólitískri umræðu, áskoranir og tækifæri EES samningsins og Evrópsamstarfsins á umbreytingartímum, og ávinning og áskoranir gervigreindar fyrir lýðræði. Ráðstefnunni líkur með pallborðsumræðum þar sem formenn og fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi ræða utanríkisstefnu Íslands.
Utanríkismál Háskólar Forseti Íslands Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Öryggis- og varnarmál Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira