Þessar reykvísku götur verða malbikaðar í ár Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 14:24 Áætlaður kostnaður vegna malbikunarframkvæmdaí Reykjavík í ár er 1.072 milljónir króna. Vísir/Vilhelm Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira