Þessar reykvísku götur verða malbikaðar í ár Atli Ísleifsson skrifar 15. apríl 2024 14:24 Áætlaður kostnaður vegna malbikunarframkvæmdaí Reykjavík í ár er 1.072 milljónir króna. Vísir/Vilhelm Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun og yfirlagnir í maí og áætlað að þeim ljúki í september. Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar. Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg, en til viðbótar er kostnaður við hefðbundnar malbiksviðgerðir áætlaður um 230 milljónir króna. Viðgerðir fara fram allt árið, en heildarupphæð malbikunarframkvæmda í Reykjavík á árinu 2024 er því áætluð 1.072 milljónir króna. Borgarráð heimilaði umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út malbikunarframkvæmdir ársins á fundi sínum fimmtudaginn 11. apríl. Götur og/eða götukaflar í forgangi 2024 eru: Mýrargata (Ánanaust - Hlésgata), Geirsgata (Steinbryggja – Kalkofnsvegur), Vonarstræti (Lækjargata-Templarasund), Baldursgata (gatnamótasvæði við Þórsgötu), Faxagata (Sæbraut - Harpa), Fornhagi (Hjarðarhagi - Ægisíða), Frostaskjól (Kaplaskjólsvegur - Frostaskjól nr. 7), Fríkirkjuvegur (Skálholtsstígur - Skothúsvegur), Furumelur (Hagamelur - Neshagi), Frakkastígur (Laugavegur - Hverfisgata). Kapellutorgaustur (Bústaðavegur – Kapellutorg), Kárastígur (Skólavörðustígur - Frakkastígur), Klapparstígur (Skúlagata - Hverfisgata), Langahlíðvestur (Flókagata - Skaftahlíð), Laugavegur (Vitastígur - Frakkastígur), Samtún (Höfðatún - Nóatún), Skólabrú (Lækjargata - Kirkjutorg), Stangarholt (Skipholt - Nóatún), Tómasarhagi (Fálkagata - Dunhagi), Traðarholt (Skipholt - Brautarholt), Túngata (Ægisgata - Hofsvallagata), Vesturvallagata (Holtsgata - Ásvallagata), Vesturgata (Seljavegur - Bræðraborgarstígur), Víðihlíð (Birkihlíð - Suðurhlíð), Víðimelur (Víðimelur nr. 45 -Furumelur). Álmgerði (Stóragerði - Grensásvegur), Ármúli (Háaleitisbraut - Síðumúli), Breiðagerði (Grensásvegur - Sogavegur), Dalbraut, (Sæbraut - Sundlaugavegur), Goðheimar (Sólheimar - Glaðheimar), Háaleitisbraut norður (Ármúli - Kringlumýrarbraut), Háaleitisbraut (nr. 36-56), Kleppsmýrarvegur (Skútuvogur – Bátavogur), Knarrarvogur (Súðarvogur inn í enda), Rauðagerði (Borgargerði - Tunguvegur), Rauðalækur(Bugðulækur - Dalbraut), Réttarholtsvegur (Bústaðavegur - Langagerði), Skeifan (Grensásvegur - hringtorg), Súðarvogur st. 418 – 514,Vesturbrún nr. 17-37 (Vesturbrún - inn í enda). Austurberg (Suðurhólar - Hraunberg), Álfabakki (Tungubakki - Arnarbakki), Bæjarháls (Rofabær – Höfðabakki og hringtorg v/Bæjarbraut) Fálkabakki (Arnarbakki - Höfðabakki), Ferjuvað (Norðlingabraut - inn í enda), Helluvað (Norðlingabraut - inn í enda), Írabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hjaltabakki (Arnarbakki - inn að lóðarmörkum), Hraunbær, tengigata að Bæjarhálsi/Tunguhálsi og nr. 69-105), Norðlingabraut (Árvað – Helluvað), Norðlingabraut nr. 6-8 (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), (Norðlingabraut - að lóðarmörkum), Rofabær, (Bæjarbraut -Skólabær), Seiðakvísl nr. 23-41 (Seiðakvísl - inn í enda), Stekkjarbakki til Breiðholtsbrautar (Álfabakki - Þarabakki), Straumur (Nethylur - Bröndukvísl), Stuðlasel nr. 21-35 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 9-19, (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 10-18 (Stuðlasel - inn í enda), Stuðlasel nr. 2-8 (Stuðlasel -inn í enda), Suðurás norður (Selásbraut - Suðurás nr. 14), Suðurás suður. (Vesturás - Suðurás nr. 16), Vatnsveituvegur (Brekknaás - félagsheimili), Viðarás nr. 59-79. Gullinbrú gatnamót við Fjallkonuveg / Lokinhamra, Gullinbrú vestur (Fjallkonuvegur - suður), Borgavegur (Sóleyjarrimi -Spöng), Borgavegur Smárarimatorg, Breiðavík (Hamravík - Vík), Fossaleynir nr. 2-6 (Fossaleynir - að lóðarmörkum), Garðhús, (Gagnvegi - inn í enda), Gefjunarbrunnur (Gefjunartorg -Freyjubrunnur), Guðríðarstígur (Vínlandsleið - Guðríðarstígur nr. 6-8), Gufunesvegurst. 298-854, Haukdælabraut (Fellsvegur - Döllugata), Haukdælabraut (Döllugata - Gissurargata), Haukdælabraut (Gissurargata - Haukdælabraut nr. 1), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 -Gissurargata), Haukdælabraut (Haukdælabraut nr. 108 - Gissurargata), Hrísrimi nr.6-10 (Hrísrimi- að lóðarmörkum), Korpúlfsstaðavegur (Garðastaðir - Brúnastaðir), Malarhöfði nr. 6-8 (Malarhöfði - að lóðarmörkum), Maríubaugur nr. 125-143 (Maríubaugur - að lóðarmörkum), Marteinslaug nr. 8-16 (Marteinslaug - inn í enda), Mosavegur (Skólavegur - Spöng), Víkurvegur, vestur akreinin yfir brú, Völundarhús (Suðurhús - Meðalvegur), Þjóðhildarstígur (Þúsöld - inn í enda), Þorláksgeisli (Þorláksgeisli nr. 6 - inn í enda), Vallargrund (Tengigata - Hofsgrund),Kollagrund. Fram kemur að sá fyrirvari sé settur að listi yfir götur geti breyst við frekari ástandsskoðun á vormánuðum. Niðurbrot gatna sé mjög háð yrti aðstæðum eins og umferðarþunga og veðurfari. „Staðan í gatnakerfinu: Á síðastliðnum fjórum árum hefur Reykjavíkurborg verið að endurnýja árlega um 20-27 kílómetra af slitlagi borgarinnar, sem er á milli 5-6% af heildarumfangi gatnakerfisins. Þessu til viðbótar hefur einnig verið unnið að smærri viðgerðum sem auka endingu gatna um nokkur ár. Ástand gatnakerfis Reykjavíkurborgar hefur haldist nokkuð stöðugt á þessum fjórum árum og hefur hlutfall gatna í góðu ástandi (meira en fimm ár eftir af líftíma) haldist sambærilegt, eða um 58-66% af gatnakerfinu. Hlutfall gatna í slæmu ástandi, þar sem líftími þess er liðinn, hefur farið hægt batnandi síðastliðin ár, úr 15% í 9% nú í janúar. Áætluð þörf til endurnýjunar slitlaga hefur einnig haldist sambærileg nú í nokkur ár, eða á milli 25-30 kílómetra á ári, sem er um 5-7% af heildar gatnakerfi Reykjavíkurborgar,“ segir á vef borgarinnar.
Reykjavík Borgarstjórn Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent