Fáránlegar legghlífar nýjasta leikmanns HK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2024 07:00 Nunn og legghlífarnar frægu. Samsett George Nunn gekk nýverið í raðir HK og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða enskan framherja sem á einhverjar áhugaverðustu legghlífar sem sögur fara af. Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Nunn er uppalinn hjá Crewe Alexandra en fór ungur að árum til Chelsea og lék með yngri liðum félagsins í fjögur ár. Greiddi Chelsea 300 þúsund pund (tæpar 53 milljónir íslenskra króna) fyrir framherjann sem lék þó aldrei fyrir aðallið félagsins. View this post on Instagram A post shared by GJN (@george.nunn) Hann hefur einnig verið á mála hjá Derby County en er nú mættur í Kórinn. Það útskýrir þó ekki af hverju hann lék með legghlífar með mynd af andliti Sean Dyche, þjálfara Everton. Enska götublaðið The Sun greinir frá því að árið 2018 hafi Nunn sagt að téður Dyche líti alveg eins út og faðir hans. Sean Dyche á hliðarlínunni hjá Everton.Chris Brunskill/Getty Images „Pabbi minn var aldrei mikill fótboltaaðdáandi en hann lítur alveg eins út og Sean Dyche. Hefur það leitt af sér þónokkra brandara okkar á milli í gegnum árin. Pabbi byrjaði meira að segja að senda mér myndir af honum fyrir hvern leik. Ég veit það hljómar undarlega, fékk smáskilaboð í símann þegar ég var hjá Crewe og það var bara mynd af Dyche. Í staðinn fyrir að fá skilaboð frá honum fyrir hvern leik er ég með Dyche á legghlífunum mínum,“ sagði Nunn að endingu. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Samkvæmt heimildum Vísis þá komu hinar frægu legghlífar ekki með Nunn til Íslands þar sem hann týndi þeim. Þannig Nunn mun því miður ekki getað fagnað sínu fyrsta marki í Bestu deildinni með því að sýna landi og þjóð einar skondnustu legghlífar síðari ára.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla HK Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira