Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2024 15:32 Sigurður Gunnar Jónsson í baráttu við HK-inginn Atla Þór Jónasson. vísir/diego Einn af óvæntari stjörnum tímabilsins í Bestu deild karla var Stjörnumaðurinn Sigurður Gunnar Jónsson. Baldur Sigurðsson segir að sterkt hugarfar hafi skilað honum á þann stað sem hann er kominn á. Fyrri hluta tímabilsins var Sigurður á láni hjá Leikni. Hann spilaði tíu leiki fyrir Breiðhyltinga í Lengjudeildinni en var búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu áður en hann sneri aftur í Garðabæinn. Eftir heimkomuna lék Sigurður tíu leiki í miðri vörn Stjörnunnar, oftast við hlið Guðmundar Kristjánssonar. Garðbæingar unnu sex þeirra, gerðu tvö jafntefli, töpuðu aðeins tveimur og héldu fjórum sinnum hreinu. Baldur þekkir til Sigurðar og mærði hann í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þegar farið var yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Ég þekki þennan strák. Ég er ofboðslega ánægður að sjá Sigga koma þarna inn. Hann er þarna því hann er með alvöru hugarfar og hefur unnið fyrir sínu,“ sagði Baldur sem lék með Stjörnunni á sínum tíma. „Ég man eftir æfingu, hann var að leika sér á velli við hliðina á, og okkur vantaði leikmann í ellefu á ellefu í uppspili, daginn fyrir leik æfingu, þegar hann var á eldra ári í 4. flokki. Hann kom inn og spilaði eins og hann væri 25 ára; talaði og stýrði inni á meistaraflokksæfingu í fyrsta skipti. Hann hefur þetta og þess vegna er ég ofboðslega glaður að sjá tækifærið sem hann fékk og hvernig hann nýtti það.“ Baldur segir að margir yngri leikmenn geti tekið Sigurð sér til fyrirmyndar. „Þetta er leið sem margir geta horft í. Þetta snerist bara um hans elju og hugarfar. Það verður gaman að sjá hvort hann og Gummi myndi ekki bara býsna sterkt hafsentapar á næsta ári og hvernig þetta þróast með hann,“ sagði Baldur um hinn nítján ára Sigurð. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30 „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Fyrri hluta tímabilsins var Sigurður á láni hjá Leikni. Hann spilaði tíu leiki fyrir Breiðhyltinga í Lengjudeildinni en var búinn að missa sæti sitt í byrjunarliðinu áður en hann sneri aftur í Garðabæinn. Eftir heimkomuna lék Sigurður tíu leiki í miðri vörn Stjörnunnar, oftast við hlið Guðmundar Kristjánssonar. Garðbæingar unnu sex þeirra, gerðu tvö jafntefli, töpuðu aðeins tveimur og héldu fjórum sinnum hreinu. Baldur þekkir til Sigurðar og mærði hann í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, þegar farið var yfir nýafstaðið tímabil í Bestu deild karla. „Ég þekki þennan strák. Ég er ofboðslega ánægður að sjá Sigga koma þarna inn. Hann er þarna því hann er með alvöru hugarfar og hefur unnið fyrir sínu,“ sagði Baldur sem lék með Stjörnunni á sínum tíma. „Ég man eftir æfingu, hann var að leika sér á velli við hliðina á, og okkur vantaði leikmann í ellefu á ellefu í uppspili, daginn fyrir leik æfingu, þegar hann var á eldra ári í 4. flokki. Hann kom inn og spilaði eins og hann væri 25 ára; talaði og stýrði inni á meistaraflokksæfingu í fyrsta skipti. Hann hefur þetta og þess vegna er ég ofboðslega glaður að sjá tækifærið sem hann fékk og hvernig hann nýtti það.“ Baldur segir að margir yngri leikmenn geti tekið Sigurð sér til fyrirmyndar. „Þetta er leið sem margir geta horft í. Þetta snerist bara um hans elju og hugarfar. Það verður gaman að sjá hvort hann og Gummi myndi ekki bara býsna sterkt hafsentapar á næsta ári og hvernig þetta þróast með hann,“ sagði Baldur um hinn nítján ára Sigurð. Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Einnig má hlusta á þáttinn á Spotify og öðrum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Stjarnan Besta sætið Tengdar fréttir „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30 „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson ræddu ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara Fram, um úrslitakeppnina í Bestu deild karla í Besta sætinu. Þeir deila ekki skoðun á fyrirkomulaginu. 6. nóvember 2024 11:30
„Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Atli Viðar Björnsson segir að slæm leikmannakaup FH í félagaskiptaglugganum um mitt sumar hafi gert út um möguleika liðsins á að vera í baráttu um Evrópusæti. 5. nóvember 2024 17:16