Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 08:01 Rúben Amorim fagnar eftir 2-4 sigur Sporting á Braga í gær. Það var síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá Lissabonliðinu. getty/Diogo Cardoso Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. Amorim mætir til Englands í dag en hann mun ekki geta hafið störf formlega hjá United fyrr en atvinnuleyfi hans hefur verið samþykkt. Það ætti þó ekki að koma að sök því flestir leikmanna United eru á leið í landsliðsverkefni. Ekki er heldur búist við því að það taki langan tíma fyrir Amorim að fá atvinnuleyfið. Fyrsti leikur United undir stjórn Amorims er gegn Ipswich Town 24. nóvember. Fyrir þann leik verður hann formlega kynntur til leiks fyrir ensku pressunni. Þó er búist við því að Portúgalinn veiti sjónvarpsstöð United viðtal fyrir það. Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn í gær. Liðið mætti þá Braga og vann 2-4 sigur, þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Sporting er með fullt hús stiga á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar eftir ellefu leiki. United vann 3-0 sigur á Leicester City í gær, í síðasta leiknum undir stjórn Ruuds van Nistelrooy. Óvíst er hvort hann verður í starfsliði Amorims en það kemur í ljós á næstu dögum. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig eftir ellefu leiki. Enski boltinn Tengdar fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. nóvember 2024 15:54 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Fleiri fréttir Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Sjá meira
Amorim mætir til Englands í dag en hann mun ekki geta hafið störf formlega hjá United fyrr en atvinnuleyfi hans hefur verið samþykkt. Það ætti þó ekki að koma að sök því flestir leikmanna United eru á leið í landsliðsverkefni. Ekki er heldur búist við því að það taki langan tíma fyrir Amorim að fá atvinnuleyfið. Fyrsti leikur United undir stjórn Amorims er gegn Ipswich Town 24. nóvember. Fyrir þann leik verður hann formlega kynntur til leiks fyrir ensku pressunni. Þó er búist við því að Portúgalinn veiti sjónvarpsstöð United viðtal fyrir það. Amorim stýrði Sporting í síðasta sinn í gær. Liðið mætti þá Braga og vann 2-4 sigur, þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Sporting er með fullt hús stiga á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar eftir ellefu leiki. United vann 3-0 sigur á Leicester City í gær, í síðasta leiknum undir stjórn Ruuds van Nistelrooy. Óvíst er hvort hann verður í starfsliði Amorims en það kemur í ljós á næstu dögum. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig eftir ellefu leiki.
Enski boltinn Tengdar fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. nóvember 2024 15:54 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Fleiri fréttir Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Sjá meira
United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10. nóvember 2024 15:54