Skoðar að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina Sunna Sæmundsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 9. apríl 2024 14:49 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, varð fyrir miklum vonbrigðum með nýja skipan ríkisstjórnarinnar. Hún vonast eftir kosningum og íhugar að að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni. „Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira
„Þau hanga saman á einhverjum málefnum sem þau eru búin að vera glíma við í sjö ár,“ segir Inga og bætir við að ný ríkisstjórn muni ekki fá neinn frið. Hún lagði í gær fram nýja vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur sem matvælaráðherra. Sú tillaga eigi ekki lengur við nú þegar Svandís sé á leið í innviðaráðuneytið. „Ég hafði sagt að ég myndi elta hana þangað með tillöguna en það er nú kannski ekki þannig sem stjórnskipan landsins virkar, þannig að næsta mál á dagskrá er að hugleiða hvort við komum ekki fram með vantraust á ríkisstjórnina í heild sinni.“ Og ertu að íhuga það? „Já, mjög svo.“ Ertu ein að íhuga það eða eru einhverjir flokkar að því með þér? „Þetta byrjaði bara þegar ég vissi að hún yrði ekki lengur matvælaráðherra. Ég svo sem bjóst við því að hún myndi flýja ráðuneytið en við erum að sjá að sjá að sá stjórnmálamaður sem hefur verið óvinsælastur í hverri skoðunakönnun á fætur annarri í langan tíma er orðinn forsætisráðherra. Ég veit ekki alveg hvaða grín er í gangi. Þetta er þriðja ráðuneytið hans á sjö, átta mánuðum og þetta er allavega ekki til þess fallið að vekja traust, og við þurfum einmitt á því að halda,“ segir Inga.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Sjá meira